Snjókorn falla á allt og alla
Dúdda mía,
það er sko alltof alltof langt síðan stelpan bloggaði síðast.. Við erum að tala um að það er sko fullt full búið að gerast síðan síðast.. Karlinn hann Bjarni H. kom í heimsókn til Íslands að kíkja á strákana sína og gefa mér kost á því að lesa undir próf. Kriss var ekkert smá glaður, hann vaknaði bara á miðvikudagsmorguninn (24.sept) við það að pabbi vakti hann, vá hvað hann var GLAÐUR.. Svo fékk hann frí í dægradvölin í marga daga þar sem þeir pabbi voru saman að chilla á daginn, bara yndislegt og ljúft fyrir Stubb minn sem elskar pabba sinn rosalega mikið!!! Meira svona dýrkar hann og dáir... Enda var hann mjög svo MEYR í gær eftir að pabbi fór aftur heim til sín, saknar hans MJÖG MIKIÐ!!! Svolítið erfitt að skilja þetta allt saman en Kriss vill hafa pabba sinn alltaf hjá sér og hafa hann ROSALENGI ekki bara í nokkra daga.... Hann lærir vonandi að lifa með þessu :-))))
En svo kom helgin og þá fengum við alla í grill til okkar á laugardeginum og á sunnudeginum þá voru þeir feðgar á rúntinum allan daginn.. Mánudaginn 29.sept fór ég svo í próf og gjörsamlega skeit á mig!!!!
Vikan sem pabbi var í heimsókn leið alltof hratt, en þeir feðgar náðu nú samt að bralla mikið saman en um það snérist málið...
Kriss minn er mjög upptekinn af því að maður eigi að gera sinn heimalærdóm á föstudögum sem er náttúrulega bara frábært og hann stendur sig eins og hetja við heimalærdóminn, rumpar honum af á föstudögum þegar heim er komið! Hann er að stækka mikið og þroskast mikið, enda maður orðinn 6 ára...
Unglingurinn Oliver fór LOKSINS í klippingu og þvílíkur munur maður sér bara framan í barnið!! Veit ekki hversu mikið barn hann er svo sem ennþá en hann er orðinn 153 cm sem segir mér að ég verð ekki mikið lengur STÆRST í fjölskyldunni.... hahah heheheh
Oliver fór út í skóla í kvöld í fótbolta sem var nú ekki frásögu færandi nema fyrir það að það byrjaði að SNJÓA og það bara kyngdi niður snjónum... Ég skellti mér svo örstutt út áðan og hvað haldið þið "bílar fastir út um allt, sem sagt kominn fljúgandi hálka og FULLT af snjó" já svona er Ísland í dag....
Við fengum fyndið bréf frá skólanum í dag en þar sendi kennarinn hans Kristofers bréf og sagði hann hefði mætt úlpu laus í skólann í dag og þegar kennarinn fór að ræða það við hann og hann gæti orðið veikur fyrir vikið var minn maður fljótur að svara " það er svo gaman að vera veikur því þá fær maður alltaf kanelsnúð" já sæll ég veit ekki hvaðan hann hefur þær upplýsingar!!!! En hann er sem sagt algjör JÓKER drengurinn...
Þeir bræður eru td. mjög duglegir við það að gleyma að skila heimanáminu til kennarans tilbaka á mánudeginum, en þeir eru alltaf búnir með það þá en já það er bara spurning um að muna þetta og svo segji ég þeim á hverjum einasta degi muna að skila heimaverkefni en NEI þeir geta ekki munað það!!! Alveg ótrúlegir...
En núna er ég búinn að skrifa smá!!
Skrifa meira um helgina...
Kv. Pikkólína.
það er sko alltof alltof langt síðan stelpan bloggaði síðast.. Við erum að tala um að það er sko fullt full búið að gerast síðan síðast.. Karlinn hann Bjarni H. kom í heimsókn til Íslands að kíkja á strákana sína og gefa mér kost á því að lesa undir próf. Kriss var ekkert smá glaður, hann vaknaði bara á miðvikudagsmorguninn (24.sept) við það að pabbi vakti hann, vá hvað hann var GLAÐUR.. Svo fékk hann frí í dægradvölin í marga daga þar sem þeir pabbi voru saman að chilla á daginn, bara yndislegt og ljúft fyrir Stubb minn sem elskar pabba sinn rosalega mikið!!! Meira svona dýrkar hann og dáir... Enda var hann mjög svo MEYR í gær eftir að pabbi fór aftur heim til sín, saknar hans MJÖG MIKIÐ!!! Svolítið erfitt að skilja þetta allt saman en Kriss vill hafa pabba sinn alltaf hjá sér og hafa hann ROSALENGI ekki bara í nokkra daga.... Hann lærir vonandi að lifa með þessu :-))))
En svo kom helgin og þá fengum við alla í grill til okkar á laugardeginum og á sunnudeginum þá voru þeir feðgar á rúntinum allan daginn.. Mánudaginn 29.sept fór ég svo í próf og gjörsamlega skeit á mig!!!!
Vikan sem pabbi var í heimsókn leið alltof hratt, en þeir feðgar náðu nú samt að bralla mikið saman en um það snérist málið...
Kriss minn er mjög upptekinn af því að maður eigi að gera sinn heimalærdóm á föstudögum sem er náttúrulega bara frábært og hann stendur sig eins og hetja við heimalærdóminn, rumpar honum af á föstudögum þegar heim er komið! Hann er að stækka mikið og þroskast mikið, enda maður orðinn 6 ára...
Unglingurinn Oliver fór LOKSINS í klippingu og þvílíkur munur maður sér bara framan í barnið!! Veit ekki hversu mikið barn hann er svo sem ennþá en hann er orðinn 153 cm sem segir mér að ég verð ekki mikið lengur STÆRST í fjölskyldunni.... hahah heheheh
Oliver fór út í skóla í kvöld í fótbolta sem var nú ekki frásögu færandi nema fyrir það að það byrjaði að SNJÓA og það bara kyngdi niður snjónum... Ég skellti mér svo örstutt út áðan og hvað haldið þið "bílar fastir út um allt, sem sagt kominn fljúgandi hálka og FULLT af snjó" já svona er Ísland í dag....
Við fengum fyndið bréf frá skólanum í dag en þar sendi kennarinn hans Kristofers bréf og sagði hann hefði mætt úlpu laus í skólann í dag og þegar kennarinn fór að ræða það við hann og hann gæti orðið veikur fyrir vikið var minn maður fljótur að svara " það er svo gaman að vera veikur því þá fær maður alltaf kanelsnúð" já sæll ég veit ekki hvaðan hann hefur þær upplýsingar!!!! En hann er sem sagt algjör JÓKER drengurinn...
Þeir bræður eru td. mjög duglegir við það að gleyma að skila heimanáminu til kennarans tilbaka á mánudeginum, en þeir eru alltaf búnir með það þá en já það er bara spurning um að muna þetta og svo segji ég þeim á hverjum einasta degi muna að skila heimaverkefni en NEI þeir geta ekki munað það!!! Alveg ótrúlegir...
En núna er ég búinn að skrifa smá!!
Skrifa meira um helgina...
Kv. Pikkólína.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home