mánudagur, ágúst 25, 2008

2 Merkilegir hlutir sem GLEYMDUST....

Dúdda mía...
Hann Kriss okkar MISSTI sína FYRSTU TÖNN í Disney á þriðjudeginum, sem sagt 19.ágúst missti hann sína fyrstu tönn (í neðri góm). Hann var ægilega stoltur og ekki eyðilagði það neitt þegar Tannálfurinn mætti til hans um nóttina...
Annað nú er hann Kriss okkar að verða 6 ára á miðvikudaginn, við ætlum að halda afmælispartý fyrir strákinn laugardaginn 30.ágúst. Komum með frekari upplýsingar þegar nær dregur.

Kv. Þreytta mamman

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home