Allt að gerast og mánudagur á morgun
Góða kvöldið,
þá er enn ein helgin og vikan búin hjá okkur!!! Tíminn líður ekkert smá hratt!!
Þessi vika líka, við búinn að vera á fullu alla vikuna, skóli, vinna og já bara hið daglega líf!!! En þessi vika var nú pínu skemmtileg þar sem ég RITARINN átti afmæli!! Við vorum með smá afmæliskaffi og fengum nokkra góða gesti.
Strákarnir standa sig sko eins og hetjur alla virka daga, Oliver sér um að þeir bræður komi í skólann á réttum tíma á hverjum einasta degi og stendur sig ekkert smá vel í sínu starfi!!! Að vísu sjáum við Oliver mest lítið fyrr en bara á kvöldin þar sem hann er nánast aldrei heima hjá sér, alltaf úti að leika...
Svo kom nú loksins FÖSTUDAGUR það var alveg langþráð enda vikan búinn að vera frekar erfið í vinnunni... Ég komst svo seint úr vinnunni að Kriss greyjið var seinasta barniður úr skólanum á föstudaginn... Við drifum okkur þá heim og fengum okkur afganga úr afmælinu svo settumst við Kriss við borðstofuborðið og dreifðum úr öllum skólabókunum okkar og við fórum öll að læra (Oliver líka þegar hann kom heim) svo kláruðu allir heimanámið sitt og sofnuðum við óvenju snemma öll á föstudaginn... Á laugardaginn var farið frekar seint á fætur, enda við þreytt öll saman, Oliver dreif sig svo yfir í KÓSK að leika við strákana þar meðan við Kriss skelltum okkur í afmæli til Þórhildar og Ágústu Eirar ekkert smá flott sem við fengum þar :-)))) Eftir afmælið var haldið heim á leiði til að finna til náttföt og tannbursta þar sem Kriss og Oliver sváfum hjá Ömmu og Reynsa... Við frænkurnar vorum sem sagt með frænkuhitting heima hjá okkur sem gekk líka svona glimmrandi vel....
Í dag sunnudag var sko RÆS eldsnemma þar sem Oliver var að fara að keppa í blaki í morgun, hann stóð sig eins og hetja á vellinum og spilar rosalega vel og fínan bolta.. En það gerir sem sagt ekki allt liðið hans svo liðið hans lennti í 5. sæti á mótinu í dag!! Frekar fúllt... Eftir leikinn fórum við til Ömmu í mat og svo fórum við Kriss heim en Oliver út í skóla að leika...
Svo var að sjálfsögðu Dagvaktin í kvöld já og Svartir Englar... Ég var að sofna yfir herleg heitunum, Kriss sofnaði svo um leið og hann lagðist á koddann og nú er Oliver á leiðinni inn í rúm...
Segjum þetta gott af þessari helgi...
Over and out.
þá er enn ein helgin og vikan búin hjá okkur!!! Tíminn líður ekkert smá hratt!!
Þessi vika líka, við búinn að vera á fullu alla vikuna, skóli, vinna og já bara hið daglega líf!!! En þessi vika var nú pínu skemmtileg þar sem ég RITARINN átti afmæli!! Við vorum með smá afmæliskaffi og fengum nokkra góða gesti.
Strákarnir standa sig sko eins og hetjur alla virka daga, Oliver sér um að þeir bræður komi í skólann á réttum tíma á hverjum einasta degi og stendur sig ekkert smá vel í sínu starfi!!! Að vísu sjáum við Oliver mest lítið fyrr en bara á kvöldin þar sem hann er nánast aldrei heima hjá sér, alltaf úti að leika...
Svo kom nú loksins FÖSTUDAGUR það var alveg langþráð enda vikan búinn að vera frekar erfið í vinnunni... Ég komst svo seint úr vinnunni að Kriss greyjið var seinasta barniður úr skólanum á föstudaginn... Við drifum okkur þá heim og fengum okkur afganga úr afmælinu svo settumst við Kriss við borðstofuborðið og dreifðum úr öllum skólabókunum okkar og við fórum öll að læra (Oliver líka þegar hann kom heim) svo kláruðu allir heimanámið sitt og sofnuðum við óvenju snemma öll á föstudaginn... Á laugardaginn var farið frekar seint á fætur, enda við þreytt öll saman, Oliver dreif sig svo yfir í KÓSK að leika við strákana þar meðan við Kriss skelltum okkur í afmæli til Þórhildar og Ágústu Eirar ekkert smá flott sem við fengum þar :-)))) Eftir afmælið var haldið heim á leiði til að finna til náttföt og tannbursta þar sem Kriss og Oliver sváfum hjá Ömmu og Reynsa... Við frænkurnar vorum sem sagt með frænkuhitting heima hjá okkur sem gekk líka svona glimmrandi vel....
Í dag sunnudag var sko RÆS eldsnemma þar sem Oliver var að fara að keppa í blaki í morgun, hann stóð sig eins og hetja á vellinum og spilar rosalega vel og fínan bolta.. En það gerir sem sagt ekki allt liðið hans svo liðið hans lennti í 5. sæti á mótinu í dag!! Frekar fúllt... Eftir leikinn fórum við til Ömmu í mat og svo fórum við Kriss heim en Oliver út í skóla að leika...
Svo var að sjálfsögðu Dagvaktin í kvöld já og Svartir Englar... Ég var að sofna yfir herleg heitunum, Kriss sofnaði svo um leið og hann lagðist á koddann og nú er Oliver á leiðinni inn í rúm...
Segjum þetta gott af þessari helgi...
Over and out.
1 Comments:
Góða skemmtun í Ameríkunni :)
Heyrumst þegar þú kemur heim,
Knús,
Elísabet
Skrifa ummæli
<< Home