Helgin búin....
Well well well,
Ritarinn er eitthvað ekki alveg að standa sig alltaf, orðin eitthvað löt við að pikka um hvað á daga okkar drífur... En hún ætlar að reyna að standa sig betur núna :-))))))))
FÖSTUDAGUR
Á föstudaginn var bara venjulegur skóladagur, Kriss fékk að fara með sínum skóla að heimsækja vínberjabónda in the hood og fengu þau að týna vínber og sjá hvað væri að gerast hjá svona vínberjabóndum, svaka stuð.. Þurftu ekki að mæta með neitt nesti, kennararnir sáum um allt það eina sem þurfti var stígvél í poka svo þau gætu verði að vaða um allt í drullunni.. Hann var ægilega montinn þegar Gamla settið mætti að sækja hann í hádeginu. Hjá Oliver var bara ósköp venjulegur skóladagur ekkert svona skemmtilegt í gangi þar. Eftir skóla kom svo Kriss heim með fulla fötu af vínberjum (og jú jú hann er sko búinn að vera duglegur að skila vínberjunum). En þau fengu öll svona herleg heit með sér heim svaka gaman fyrir þau. En við fórum svo bara heim á föstudaginn að slappa af.. Enda bara yndislegt veður (heitt, vindur samt ekki sól).. Chilluðum bara og nutum þess að það væri komin HELGI...
LAUGARDAGUR.
Þá gerðum við nú mest lítið, skelltum okkur í verslunarferð (ísskápurinn var eitthvað farinn að ARBA) en við Oliver gerðum matseðil fyrir vikuna og fórum svo að versla. Vorum svo bara í leti mest allan daginn.. Jú jú fórum eitthvað út og svona venjulegt. Oliver var svaka góður að passa bróðir sinn stóran part úr deginum (enda er staðinn oft nú sú að Kriss spyr ef við erum að fara út æji má ég ekki bara vera heima hjá Oliver, þar sem Oliver nennir yfirleitt ekki með vill bara vera heima að chilla, og jú í dag ef Oliver leyfir fær Kriss líka að vera heima hjá honum). Við enduðum svo nammidaginn bara á PIZZU sú Gamla rölti út eftir pizzu meðan við bræður vorum einir heim, pabbi kom svo bara rétta á undan mömmu heim...
SUNNUDAGUR...
Við búinn að vera að dunda fullt, búinn að vera út í garði enda aftur í dag heitt, samt ekki sól og jú jú vindur á staðnum. Fórum og hentum rusli (pappa og glerjum), á rúntinn og eitthvað chill.. Fundum til í skólatöskurnar fyrir strákana (eigum bara eftir að smyrja nestið í fyrramálið). Kriss fór svo í bað og fljótlega eftir baðið fór Kriss upp að sofa og fékk Oliver til að lesa smá fyrir sig. Oliver skellti sér svo í baðkarið og bælið.. Svo verður nú gaman að sjá hvernig vikan gengur hjá okkur en sá Gamli var að skipta um vinnu og er núna að vinna í Frankfurt (Germaníu) svo hann fór í kvöld og kemur vonandi erum ekki alveg viss heim næstu helgi. Svo við verðum bara ein í kotinu en það er líka bara fínt, þá kemur maður mun fleiri hlutum í verk... Vá svo má ekki gleyma aðalatriðinu SNÚLLA frænka fékk í dag nafn og heitir skvísan "Snædís Birna" ekkert smá flott/sætt nafn handa sætir stelpu. Til hamingju með nafnið sæta mín.
Segjum þetta annars bara gott í bili..
Kv. Berglind "ritari" and the Boys.
Ritarinn er eitthvað ekki alveg að standa sig alltaf, orðin eitthvað löt við að pikka um hvað á daga okkar drífur... En hún ætlar að reyna að standa sig betur núna :-))))))))
FÖSTUDAGUR
Á föstudaginn var bara venjulegur skóladagur, Kriss fékk að fara með sínum skóla að heimsækja vínberjabónda in the hood og fengu þau að týna vínber og sjá hvað væri að gerast hjá svona vínberjabóndum, svaka stuð.. Þurftu ekki að mæta með neitt nesti, kennararnir sáum um allt það eina sem þurfti var stígvél í poka svo þau gætu verði að vaða um allt í drullunni.. Hann var ægilega montinn þegar Gamla settið mætti að sækja hann í hádeginu. Hjá Oliver var bara ósköp venjulegur skóladagur ekkert svona skemmtilegt í gangi þar. Eftir skóla kom svo Kriss heim með fulla fötu af vínberjum (og jú jú hann er sko búinn að vera duglegur að skila vínberjunum). En þau fengu öll svona herleg heit með sér heim svaka gaman fyrir þau. En við fórum svo bara heim á föstudaginn að slappa af.. Enda bara yndislegt veður (heitt, vindur samt ekki sól).. Chilluðum bara og nutum þess að það væri komin HELGI...
LAUGARDAGUR.
Þá gerðum við nú mest lítið, skelltum okkur í verslunarferð (ísskápurinn var eitthvað farinn að ARBA) en við Oliver gerðum matseðil fyrir vikuna og fórum svo að versla. Vorum svo bara í leti mest allan daginn.. Jú jú fórum eitthvað út og svona venjulegt. Oliver var svaka góður að passa bróðir sinn stóran part úr deginum (enda er staðinn oft nú sú að Kriss spyr ef við erum að fara út æji má ég ekki bara vera heima hjá Oliver, þar sem Oliver nennir yfirleitt ekki með vill bara vera heima að chilla, og jú í dag ef Oliver leyfir fær Kriss líka að vera heima hjá honum). Við enduðum svo nammidaginn bara á PIZZU sú Gamla rölti út eftir pizzu meðan við bræður vorum einir heim, pabbi kom svo bara rétta á undan mömmu heim...
SUNNUDAGUR...
Við búinn að vera að dunda fullt, búinn að vera út í garði enda aftur í dag heitt, samt ekki sól og jú jú vindur á staðnum. Fórum og hentum rusli (pappa og glerjum), á rúntinn og eitthvað chill.. Fundum til í skólatöskurnar fyrir strákana (eigum bara eftir að smyrja nestið í fyrramálið). Kriss fór svo í bað og fljótlega eftir baðið fór Kriss upp að sofa og fékk Oliver til að lesa smá fyrir sig. Oliver skellti sér svo í baðkarið og bælið.. Svo verður nú gaman að sjá hvernig vikan gengur hjá okkur en sá Gamli var að skipta um vinnu og er núna að vinna í Frankfurt (Germaníu) svo hann fór í kvöld og kemur vonandi erum ekki alveg viss heim næstu helgi. Svo við verðum bara ein í kotinu en það er líka bara fínt, þá kemur maður mun fleiri hlutum í verk... Vá svo má ekki gleyma aðalatriðinu SNÚLLA frænka fékk í dag nafn og heitir skvísan "Snædís Birna" ekkert smá flott/sætt nafn handa sætir stelpu. Til hamingju með nafnið sæta mín.
Segjum þetta annars bara gott í bili..
Kv. Berglind "ritari" and the Boys.
1 Comments:
takk fyrir það ;) hlakka svo til að hitta ykkur öll vonandi sem fyrst;)
kveðja Snædís Birna og mamma
Skrifa ummæli
<< Home