þriðjudagur, ágúst 15, 2006

Oliver verður LENGUR á ÍSLANDI

Hellú,
Ákvað að blogga bara smá, já smá!!! Talaði við Oliver í gærmorgun og ákváðum við þá að hann yrði áfram á Íslandi.. En Róbert besti vinur hans var kominn heim úr sveitinni svo Oliver vildi fá að vera aðeins lengur til að leika við hann, svo það var úr að hann fékk að vera aðeins lengur og kemur því ekki heim fyrr en laugardaginn 19.ágúst, daginn eftir að pabbi hans/þeirra á afmæli.. Svo ég verð áfram i bloggleysinu þangað til hann Oliver okkar kemur heim..
Eigum sko eftir að sakna hans mikið þessa auka daga... En hvað gerir maður ekki fyrir barnið sitt, Oliver langaði að vera lengur svo hann fékk það...
Svona er nú bara lífið þegar maður er BARN ekki satt???
Segjum þetta gott í bili..
Kv. Berglind "sem saknar Olivers ógeð mikið"

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home