Meiri sól, meiri sól meiri sól....
Hellú
Vá hvað veðrið hérna er gjörsamlega búið að leika við okkur, bara búið að vera sól og bongóblíða og ekki kvörtum við á meðan, NEI við ættum nú ekki annað eftir...
En það er sem sagt bara búið að vera SÓL; SÓL og meiri SÓL... Svo við erum bara búin að vera mest megnis heima (í garðinum) og njóta veðurblíðunnar... Bara notalegt og gott..
Höfum að vísu farið út úr húsi fyrir hádegi en notið eftir hádegi og seinni partinn í garðinum.. Amma var svo góð að hún fór með strákana í bæinn og leyfði þeim að velja sér nýja skólatösku og ekki leiddist honum Kriss okkar það, fékk sér þessa líka fínu "Spongebob Svampur Sveinsson" tösku og er ekkert smá ánægður með hana, búinn að burðast með hana út um allt hús og gott betur en það..
Svo erum við bara búin að vera njóta þess að hafa hana Ömmu hjá okkur í heimsókn. Bara slappa af og slefa... Bara gott og notó...
Vá verðum náttúrulega að minnast á það að Amma er gjörsamlega að LEKA niður hjá okkur, hún er sem sagt alls ekki vön svona miklum hita en hitinn er búinn að vera vel yfir 30°C á daginn og við erum að tala um hann helst í 30°C langt fram á kvöld (í gærkvöld klukkan 23:30 var hitinn 30°C) svo já það mætti segja að næturnar séu mjög heitar líka sem hefur þau áhrifa á hana Ömmu sætu að hún greyjið getur bara ekki sofið, ekkert sérstakt það, ha....
En annars er bara mest lítið að gerast við bara að njóta þess að vera LOKSINS komin í smá frí.
Segjum þetta bara gott í bili..
Kv. OBB, KBB, Amma og Gamla settið.
Vá hvað veðrið hérna er gjörsamlega búið að leika við okkur, bara búið að vera sól og bongóblíða og ekki kvörtum við á meðan, NEI við ættum nú ekki annað eftir...
En það er sem sagt bara búið að vera SÓL; SÓL og meiri SÓL... Svo við erum bara búin að vera mest megnis heima (í garðinum) og njóta veðurblíðunnar... Bara notalegt og gott..
Höfum að vísu farið út úr húsi fyrir hádegi en notið eftir hádegi og seinni partinn í garðinum.. Amma var svo góð að hún fór með strákana í bæinn og leyfði þeim að velja sér nýja skólatösku og ekki leiddist honum Kriss okkar það, fékk sér þessa líka fínu "Spongebob Svampur Sveinsson" tösku og er ekkert smá ánægður með hana, búinn að burðast með hana út um allt hús og gott betur en það..
Svo erum við bara búin að vera njóta þess að hafa hana Ömmu hjá okkur í heimsókn. Bara slappa af og slefa... Bara gott og notó...
Vá verðum náttúrulega að minnast á það að Amma er gjörsamlega að LEKA niður hjá okkur, hún er sem sagt alls ekki vön svona miklum hita en hitinn er búinn að vera vel yfir 30°C á daginn og við erum að tala um hann helst í 30°C langt fram á kvöld (í gærkvöld klukkan 23:30 var hitinn 30°C) svo já það mætti segja að næturnar séu mjög heitar líka sem hefur þau áhrifa á hana Ömmu sætu að hún greyjið getur bara ekki sofið, ekkert sérstakt það, ha....
En annars er bara mest lítið að gerast við bara að njóta þess að vera LOKSINS komin í smá frí.
Segjum þetta bara gott í bili..
Kv. OBB, KBB, Amma og Gamla settið.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home