Oliver LANGDUGLEGASTI
Góða kvöldið,
Það mætti segja að þessi dagur sé búinn að vera TÓM GLEÐI hjá okkur... Já hann Oliver okkar kom heim með einkunna blaðið og fengum við að vita að hann náði bekknum já okkar maður náði ÖÐRUM BEKK og fer því í þriðja bekk næst.... Vá hvað það var flott og skaraði stærðfræði einkunni gjörsamlega fram úr lang flottust var með 9,7 í meðaleinkunn þar... Annað var líka allt mjög flott og getum við sko ekki gert neitt annað en BROSAÐ ALLAN HRINGINN og mætti því segja að hann Oliver okkar sé búinn að vinna vel fyrir Íslandsferðinni sem hann fer í ágúst....
Annars var þessi dagar bara rólegur Oliver fór bara einn í skólan í morgun og fannst svona frekar erfitt að vakna en þetta gekk nú samt allt saman og hann mætti á réttum tíma í skólan... Kriss svaf hins vegar aðeins lengur (já bara að njóta þess meðan það er ekki satt?). Svo ákvað ma að labba á móti Oliver þegar skólinn var búinn og sem betur fer gerði hún það þar sem Oliver kom heim með fulla kassa af dóti sem hann átti að taka með sér heim í dag.. En Oliver nennti sko alls ekki að labba heim hann ákvað að taka strætó svo Ma fylgdist með í fjarlægð þangað til vagninn kom og þá labbaði hún af stað heim með kassan... Svo þegar Oliver kom heim þá ARBAÐI hann af gleði þar sem hann sá að hann hafði náð bekknum sagði svo Pabba að keyra á móti Mömmu þar sem hún væri að bera kassan hans heim og jú jú þeir feðgar komu keyrandi á móti mér... Svo var bara farið heim að chilla og skoða einkunnarbókina hans Olivers og við að MONTA OKKUR ÞVÍLÍKT nema hvað!!!!! Svo var bara farið í sólbað, sundlaugina og leikið nema hvað enda yndislegt veður skal ég segja ykkur...
Var svo ákveðið að rýja á Oliver hárið (vá hvað hann var kominn með sítt hár) svo Ma bauð honum díl að ef hann myndi raka allt af heima mætti hann fá nýjan leik í Gameboyinn áður en hann færi til Íslands (Ma fannst hann alveg eiga verðlaun skilið fyrir frammistöðuna í skólanum) eða við myndum skella okkur saman í hádeginu á morgun á hárgreiðslustofuna... Ákvað Oliver að taka fyrri kostinn og klippti pabbi hann og okkar maður alvöru skollóttur núna samt rosa flottur...
En já ég ætlaði nú bara fyrst og fremst að MONTA MIG á syni mínum og frammistöðunni hans í skólanum...
Jú svo er sko ÓGEÐ STUTT í Ömmu Sætu en hún kemur eftir 2 daga...
Segjum þetta því bara gott í bili...
Kv. Oliver "snillingur", Kriss "Emil" og Gamla settið
Það mætti segja að þessi dagur sé búinn að vera TÓM GLEÐI hjá okkur... Já hann Oliver okkar kom heim með einkunna blaðið og fengum við að vita að hann náði bekknum já okkar maður náði ÖÐRUM BEKK og fer því í þriðja bekk næst.... Vá hvað það var flott og skaraði stærðfræði einkunni gjörsamlega fram úr lang flottust var með 9,7 í meðaleinkunn þar... Annað var líka allt mjög flott og getum við sko ekki gert neitt annað en BROSAÐ ALLAN HRINGINN og mætti því segja að hann Oliver okkar sé búinn að vinna vel fyrir Íslandsferðinni sem hann fer í ágúst....
Annars var þessi dagar bara rólegur Oliver fór bara einn í skólan í morgun og fannst svona frekar erfitt að vakna en þetta gekk nú samt allt saman og hann mætti á réttum tíma í skólan... Kriss svaf hins vegar aðeins lengur (já bara að njóta þess meðan það er ekki satt?). Svo ákvað ma að labba á móti Oliver þegar skólinn var búinn og sem betur fer gerði hún það þar sem Oliver kom heim með fulla kassa af dóti sem hann átti að taka með sér heim í dag.. En Oliver nennti sko alls ekki að labba heim hann ákvað að taka strætó svo Ma fylgdist með í fjarlægð þangað til vagninn kom og þá labbaði hún af stað heim með kassan... Svo þegar Oliver kom heim þá ARBAÐI hann af gleði þar sem hann sá að hann hafði náð bekknum sagði svo Pabba að keyra á móti Mömmu þar sem hún væri að bera kassan hans heim og jú jú þeir feðgar komu keyrandi á móti mér... Svo var bara farið heim að chilla og skoða einkunnarbókina hans Olivers og við að MONTA OKKUR ÞVÍLÍKT nema hvað!!!!! Svo var bara farið í sólbað, sundlaugina og leikið nema hvað enda yndislegt veður skal ég segja ykkur...
Var svo ákveðið að rýja á Oliver hárið (vá hvað hann var kominn með sítt hár) svo Ma bauð honum díl að ef hann myndi raka allt af heima mætti hann fá nýjan leik í Gameboyinn áður en hann færi til Íslands (Ma fannst hann alveg eiga verðlaun skilið fyrir frammistöðuna í skólanum) eða við myndum skella okkur saman í hádeginu á morgun á hárgreiðslustofuna... Ákvað Oliver að taka fyrri kostinn og klippti pabbi hann og okkar maður alvöru skollóttur núna samt rosa flottur...
En já ég ætlaði nú bara fyrst og fremst að MONTA MIG á syni mínum og frammistöðunni hans í skólanum...
Jú svo er sko ÓGEÐ STUTT í Ömmu Sætu en hún kemur eftir 2 daga...
Segjum þetta því bara gott í bili...
Kv. Oliver "snillingur", Kriss "Emil" og Gamla settið
2 Comments:
TIL HAMINGJU OLIVER DUGLEGI LÆRDÓMS KALL!!! Amma er alveg á leiðinni enda búin að vera eftir einn pössunardag í Arnarsmáranum. Þið verðið að hugsa rosalega vel um hana því hún er örugglega mjög þreytt eftir daginn :)
Hæ hæ
Til hamingju med arangurinn Oliver!! Ekkert sma glæsilegt hja ther :-)
Bidjum ad heilsa ur solinni i Danmorku.
Knus og kossar,
Elisabet og co
Skrifa ummæli
<< Home