Við búin að eignast SÆTA FRÆNKU
Góða kvöldið,
Já þá er LOKSINS komin ný frænka í karlahópinn, vorum farin að örvænta eða já svona. Hún Gulla sæta frænka okkar fæddi stelpu í gærkvöldi 23.júlí. Og óskum við henni innilega til hamingju með skvísuna.
Settum inn nokkrar myndir í dag í "Júní og Júlí" albúmið þar á meðal 2 myndir af nýjustu frænkunni...
Annars svo sem ekkert nýtt að frétta eða gerst, bara allt við það sama Sólin enn á sínum stað sem betur fer en húsdýrið flutt að heiman líka sem betur fer.
Erum bara að njóta þess að hafa Ömmu sætu í heimsókn og sóla okkur...
Endilega kíkjið á myndirnar, maður þorir ekkert annað en að setja inn myndir um leið og maður er beðin um.
Kv. Berglind and the gang
Já þá er LOKSINS komin ný frænka í karlahópinn, vorum farin að örvænta eða já svona. Hún Gulla sæta frænka okkar fæddi stelpu í gærkvöldi 23.júlí. Og óskum við henni innilega til hamingju með skvísuna.
Settum inn nokkrar myndir í dag í "Júní og Júlí" albúmið þar á meðal 2 myndir af nýjustu frænkunni...
Annars svo sem ekkert nýtt að frétta eða gerst, bara allt við það sama Sólin enn á sínum stað sem betur fer en húsdýrið flutt að heiman líka sem betur fer.
Erum bara að njóta þess að hafa Ömmu sætu í heimsókn og sóla okkur...
Endilega kíkjið á myndirnar, maður þorir ekkert annað en að setja inn myndir um leið og maður er beðin um.
Kv. Berglind and the gang
1 Comments:
Hæ hæ
Til lukku með nýju frænkuna.
Það er aldeilis brugðist skjótt við ! Frábært að fá að sjá nýjar myndir úr sólinni :-)
Biðjum rosa vel að heilsa.
Knús og kram,
Elísabet og co
Skrifa ummæli
<< Home