Vá hvað tíminn LÍÐUR HRATT....
Góða kvöldið,
Vá í fyrramálið þá eru liðinn 4 ár síðan hann Kriss okkar fæddist, og mér finnst eins og það hafi hreinlega gerst í gær :-)))))))))))
En annars erum við búin að vera bara rosalega róleg, karlarnir í skúrnum að skrúfa ýmislegt í sundur og setja aftur saman og já ég að þrífa húsið... Að vísu ákvað ég að baka í dag svo við ættum köku handa karlinum okkar á morgun og já henti í eina Formköku líka og þeir bræður borðuð hana á nóinu, voru ekki lengi að klára hana "fannst hún svo rosalega góð"... Svo var það bara smá rúntur, að vísu þrifu þeir og bónuðu bílinn svo já það var bara fínt, skelltum okkur út í smá bíltúr á hreina bílnum...
Kriss okkar getur ekki beðið eftir pökkunum en hann á nokkra inn í borðstofu og hann vill bara drífa þá af en við höfum getað haldið honum frá þeim sem betur fer.. Ma ákvað samt í dag að skella sér í dótabúðina og tók karlana með sér að finna eitthvert spil handa Kriss, fannst alveg vanta spil á heimilið sem Stubbur gæti notað.. Og jú við fundum þetta fína sjóræningjaspil (þetta er svona tunna og hausinn af sjóræningjanum settur ofan á tunnuna, svo eru allir með sverð sem þeir stinga í tunnina og ef hausinn á karlinum poppast upp þá hefur þú tapað)... Mamma gat svo ekki beðið með þetta og gaf Kriss spilið núna áðan svo við gætum prufað það og það var ekkert smá sem við skemmtum okkur yfir spilinu.. Eigum eflaust eftir að nota það oft, en Kriss finnst svo leiðinlegt að geta ekki spilað með þegar við erum að spila FULLORÐINS SPIL..
Annars eru þessir RIGNINGARDAGAR hjá okkur bara búnir að vera rólegir... Vonum að það fari nú að hætt að rigna búið að rigna hérna meira og minna á hverjum degi ALLAN ágúst og ég komin með nóg af því...
Jæja segjum þetta gott þangað til á morgun...
Ef veður leyfir ætlum við nefnilega að kíkja smá í Tívolí...
Kv. Berglind and the boys
Vá í fyrramálið þá eru liðinn 4 ár síðan hann Kriss okkar fæddist, og mér finnst eins og það hafi hreinlega gerst í gær :-)))))))))))
En annars erum við búin að vera bara rosalega róleg, karlarnir í skúrnum að skrúfa ýmislegt í sundur og setja aftur saman og já ég að þrífa húsið... Að vísu ákvað ég að baka í dag svo við ættum köku handa karlinum okkar á morgun og já henti í eina Formköku líka og þeir bræður borðuð hana á nóinu, voru ekki lengi að klára hana "fannst hún svo rosalega góð"... Svo var það bara smá rúntur, að vísu þrifu þeir og bónuðu bílinn svo já það var bara fínt, skelltum okkur út í smá bíltúr á hreina bílnum...
Kriss okkar getur ekki beðið eftir pökkunum en hann á nokkra inn í borðstofu og hann vill bara drífa þá af en við höfum getað haldið honum frá þeim sem betur fer.. Ma ákvað samt í dag að skella sér í dótabúðina og tók karlana með sér að finna eitthvert spil handa Kriss, fannst alveg vanta spil á heimilið sem Stubbur gæti notað.. Og jú við fundum þetta fína sjóræningjaspil (þetta er svona tunna og hausinn af sjóræningjanum settur ofan á tunnuna, svo eru allir með sverð sem þeir stinga í tunnina og ef hausinn á karlinum poppast upp þá hefur þú tapað)... Mamma gat svo ekki beðið með þetta og gaf Kriss spilið núna áðan svo við gætum prufað það og það var ekkert smá sem við skemmtum okkur yfir spilinu.. Eigum eflaust eftir að nota það oft, en Kriss finnst svo leiðinlegt að geta ekki spilað með þegar við erum að spila FULLORÐINS SPIL..
Annars eru þessir RIGNINGARDAGAR hjá okkur bara búnir að vera rólegir... Vonum að það fari nú að hætt að rigna búið að rigna hérna meira og minna á hverjum degi ALLAN ágúst og ég komin með nóg af því...
Jæja segjum þetta gott þangað til á morgun...
Ef veður leyfir ætlum við nefnilega að kíkja smá í Tívolí...
Kv. Berglind and the boys
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home