þriðjudagur, september 26, 2006

Fagur fiskur í sjó

Fagur, fagur fiskur í sjó,
með rauða kúlu á maganum,
brettist upp á halanum.
Vanda, branda,
gættu þinna handa
vingur, slingur,
vara þína fingur.
Nú skal högg
á (litla lófann) hendi detta.........

Og hafðu nú þetta !!!!!!!!!!!

Var næstum búin að gleyma þessu... Já svona er maður orðinn "gamall" UNGUR... Bara hafa það á hreinu.
Annars er mest lítið að gerast hérna í Lúx bara allt við það sama, karlinn farinn að vinna í Frankfurt og verður þar alla virka daga, við hin njótum þess bara og SLÖPPUM AF. Svo er það bara skóli hjá strákunum og svo skemmtilega vill til að hann Oliver minn er að fara í sitt fyrsta próf í 3. bekk á morgun vonandi gengur honum bara vel þessari ELSKU MINNI...
Jæja segjum þetta bara gott í bili.. Er ekki í heavy blogg stuði en vildi endilega setja inn þessa vísu/leik.
Over and Out.
Berglind and the boys

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gangi þér vel í prófinu Oliver !!
Ritarinn verður nú að leyfa okkur að fylgjast með að prófi loknu ;-)
Kveðja,
Elísabet

þriðjudagur, september 26, 2006 7:23:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home