miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Geitin, geitin, við elskum Geitina....

Góða kvöldið,
Já þá er GEITIN kominn til að vera eina ferðina enn... Já við greinilega elskum GEITINA.. Samt aðallega hann Kriss okkar.. Já á nákvæmlega sama stað og síðast, hvað er þetta eiginlega?? Er þetta bara komið til að vera, ég bara spyr?????
En að allt öðru, dagurinn í dag vá gekk bara eins sögu... Oliver minn vaknaði bara í stuði, sem betur. Og Ma keyrði hann skólan, á meðan Kriss kúrði hjá pabba sínum ;-)
Kriss fékk að njóta þess að vera heima með Gamla settinu, bara gaman að fá alla athyglina.. Nema hvað?????
Svo var nú Oliver minn sóttur í hádeginu og þá var sko brunað heim í SS Pylsur með tilbehöri og þurftu nú allir að drífa matinn í sig þar sem það var svo Íslensku skóli hjá Oliver... Og vá hvað hann er duglegur í Íslenskunni en hann kom heim með vinnubók fyrir 3.-4. bekk á íslenskum mælikvarða og leysti hverja þrautina á fætur annari ekkert smá vel... Já þessi elska mín getur það sem hann vill og það er sko alveg greinilegt......
Eftir skólan var svo farið heim og þá tók við heimalærdómur fyrir skólan og stóð hann sig eins og hetja í þeim pakka... En hann var að læra með pabba sínum meðan sú Gamla fór smá í bæinn... Svo var það bara chill sem tók við eftir það....
Oliver var svaka stilltur og góður í dag, HRÓS fyrir það strákur....
Svo já var það snemma í bælið, GEITIN okkar sofnaði strax meðan Unglingurinn fékk að vaka aðeins lengur.....
En svona var það nú bara...
Segjum þetta gott í bili...
Hey allir orðnir spenntir fyrir Íslandsferð :-))))))))))))))))

1 Comments:

Blogger Páll Jónsson said...

Hlökkum ógeð mikið til að fá ykkur sætustu frændur okkar

miðvikudagur, febrúar 15, 2006 6:33:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home