Bjúgnakrækir
Mojen
Jæja hvað segir þá liðið?? Eru allir að verða tilbúnir fyrir jólin eða hvað??? Nú eru ekki nema 4 dagar í jól....
Dagurinn í dag byrjaði bara nokkuð vel, okkar yndislegi lifandi Hani ræsti út liðið og dreif sig svo niður að kíkja í sokkinn (fannst honum bara verst að hann skyldi ekki ná í Olivers sokk líka)... Svo vakti hann Oliver eða þeir feðgar fóru í það að vekja Oliver og svo var borðaði og henst með Oliver í skólan.. Meðan Oliver var í skólanum fórum við til Þýskalands að klára að gera innkaupin fyrir jólin (vonum að þetta sé að verða búið en það vantar sko ekki pakkana)... Svo skutluðu Ma og Kriss Pabba í vinnuna og sóttu Oliver, þar sem Oliver var ekki með neitt svakalega mikið heimanám bauð Ma upp á það að fara í Mallið en Unglingurinn nennti sko alls ekki með í það ákvað frekar að vera bara heima að læra meðan Kriss og Ma færu í Mallið...
Þegar þau svo komu heim var Oliver búinn með allan heimalærdóminn og búinn að kveikja á TV en Ma náði nú að draga strákinn út í smá göngutúr ákvað bara að bjóða strákunum sínum í Pizzu svo jú Oliver fékkst með út en þegar við vorum búin að labba á Pizzastaðinn þá var bara LOKAÐ svo það var ekkert annað í stöðunni en að labba bara aftur heim og elda mat... Sem við náttúrulega gerðum... Svo var bara borðað og Kriss settur í bælið... Oliver fær að vaka aðeins lengur, en samt er nú skóli hjá öllum á morgun :-)
Snjórinn FLOTTI er sko allur farin, ekkert skemmtilegt ha... Vonum bara að það komi aftur snjór á aðfangadag klukkan 17:00 svo þetta verði nú svakalega jólalegt og flott hjá okkur...
Sendum batnaðarstrauma til Langa sem var í aðgerð í gær...
Endilega farið að senda okkur línu í Gestabókina....
Kv. Oliver og Kristofer
Jæja hvað segir þá liðið?? Eru allir að verða tilbúnir fyrir jólin eða hvað??? Nú eru ekki nema 4 dagar í jól....
Dagurinn í dag byrjaði bara nokkuð vel, okkar yndislegi lifandi Hani ræsti út liðið og dreif sig svo niður að kíkja í sokkinn (fannst honum bara verst að hann skyldi ekki ná í Olivers sokk líka)... Svo vakti hann Oliver eða þeir feðgar fóru í það að vekja Oliver og svo var borðaði og henst með Oliver í skólan.. Meðan Oliver var í skólanum fórum við til Þýskalands að klára að gera innkaupin fyrir jólin (vonum að þetta sé að verða búið en það vantar sko ekki pakkana)... Svo skutluðu Ma og Kriss Pabba í vinnuna og sóttu Oliver, þar sem Oliver var ekki með neitt svakalega mikið heimanám bauð Ma upp á það að fara í Mallið en Unglingurinn nennti sko alls ekki með í það ákvað frekar að vera bara heima að læra meðan Kriss og Ma færu í Mallið...
Þegar þau svo komu heim var Oliver búinn með allan heimalærdóminn og búinn að kveikja á TV en Ma náði nú að draga strákinn út í smá göngutúr ákvað bara að bjóða strákunum sínum í Pizzu svo jú Oliver fékkst með út en þegar við vorum búin að labba á Pizzastaðinn þá var bara LOKAÐ svo það var ekkert annað í stöðunni en að labba bara aftur heim og elda mat... Sem við náttúrulega gerðum... Svo var bara borðað og Kriss settur í bælið... Oliver fær að vaka aðeins lengur, en samt er nú skóli hjá öllum á morgun :-)
Snjórinn FLOTTI er sko allur farin, ekkert skemmtilegt ha... Vonum bara að það komi aftur snjór á aðfangadag klukkan 17:00 svo þetta verði nú svakalega jólalegt og flott hjá okkur...
Sendum batnaðarstrauma til Langa sem var í aðgerð í gær...
Endilega farið að senda okkur línu í Gestabókina....
Kv. Oliver og Kristofer
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home