mánudagur, nóvember 14, 2005

Breytingar...

Helló,
Erum búin að breyta hér eftir verður bara gert EITT BLOGG á dag fyrir þá bræður saman, verður kanski lengra fyrir vikið en SO, hvaða máli skiptir það!!!!!
Ákváðum þetta ákkúrat núna þar sem við höfum aðeins gert eina GESTABÓK....
Ert þetta ekki bara miklu sniðugra???? Endilega tjáið ykkur um þetta annað hvort í Commentið eða Gestabókina...
Hilsen
Oliver og Kriss

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home