Bökunardagurinn MIKLI
Já sæll
Bara komið laugardagskvöld og já Kriss búinn að vera í fríi alla vikuna, nokkuð annað en við hin að vísu fékk ég nú með honum 2 heila frídaga og 2 hálfa þar sem það þarf einhver að vera heima að hugsa um VEIKA barnið!!!!! En Stubbur er sem sagt ENNÞÁ veikur þetta ætlar ekkert að klárast hjá honum og er mér nú alveg hætt að lítast á þetta... Hann er enn ekki duglegur við að borða og heldur mjög svo litlu niðri sem er náttúrulega ALLS EKKI nógu gott... Hann ríkur mjög hátt upp í hita og er að gera það alveg nokkrum sinnum yfir daginn. En við erum að tala um að þessi elska liggur í svefnsófanum allan daginn, fer nokkrum sinnum úr honum og er það þá helst til að fá sér vatn, fara á klóið eða í tölvuna, annað er það nú ekki.... En hann var nú ekki sáttur að vera inn í gærdag allan daginn þar sem það byrjaði að snjóa, svo í dag þá fór Oliver út með Tómas og Jón og þá langaði nú mínum manni út líka en það var ekki í boði.....
En í dag gerðum við samt alveg fullt, byrjuðum á því að gera nokkrar hrískökur og baka Muffins meðan við biðum eftir Ömmu, Kristínu og Co. þar sem í dag átti að byrja að baka smákökurnar!!!! Við bökuðum svo 3 sortir mun meira en við ætluðum í upphafi, svo á eftir að baka piparkökurnar en við ætlum að bíða aðeins með það svo það verði eitthvað gert líka í desember, að vísu ætlaði ég að klára jólagjafirnar þessa helgina en NEI ég fór aðeins í búðina í dag og ekki komst ég meira út í dag, á morgun geri ég ráð fyrir að fara með Kriss til Dr. Saxa (en ég talaði við hjúkrunarfræðing sem datt helst í hug að þetta gætu kannski verið streptakokkar) svo hann geti þá fengið lyf við þeim ef þetta er það sem er að hrjá hann... En svo ætlum við að kíkja í kaffi til Elísabetar og Co. annars verðum við sko bara HEIMA...... Það verður ekkert farið út að óþörfu þessa helgina, í von um að það séu meiri líkur á því að hann Kriss minn komist í skólann á mánudaginn og ég í vinnuna og skólann.....
Það byrjar sem sagt nýtt fag hjá mér á mánudaginn... Nóg að gera :-)))))
Oliver er búinn að vera heima í dag og taka þátt í bakstrinum og að passa frændur sínar, fór með þá út á sleðann og alles... Kíkti svo með mér í geymsluna að finna box undir kökurnar og dúdda mía drengurinn vildi bara taka upp allt jóladótið en NEI það var ekki gert í dag, fékk að taka upp efni í jólakransinn en annað var það nú ekki..... En við sáum að við eigum alveg fullt fullt af flottu svo jólatréð okkar verður pottþétt æðislegt.....
Já ekki má gleyma því að Oliver ætlar að skella sér á HK leikina á morgun í BLAKI...
Það er sem sagt nóg að gera á okkar heimili þessa dagana....
Segjum þetta bara gott í bili.
Læt vita ef Dr. Saxi segir eitthvað merkilegt á morgun...
Over and out...
Bara komið laugardagskvöld og já Kriss búinn að vera í fríi alla vikuna, nokkuð annað en við hin að vísu fékk ég nú með honum 2 heila frídaga og 2 hálfa þar sem það þarf einhver að vera heima að hugsa um VEIKA barnið!!!!! En Stubbur er sem sagt ENNÞÁ veikur þetta ætlar ekkert að klárast hjá honum og er mér nú alveg hætt að lítast á þetta... Hann er enn ekki duglegur við að borða og heldur mjög svo litlu niðri sem er náttúrulega ALLS EKKI nógu gott... Hann ríkur mjög hátt upp í hita og er að gera það alveg nokkrum sinnum yfir daginn. En við erum að tala um að þessi elska liggur í svefnsófanum allan daginn, fer nokkrum sinnum úr honum og er það þá helst til að fá sér vatn, fara á klóið eða í tölvuna, annað er það nú ekki.... En hann var nú ekki sáttur að vera inn í gærdag allan daginn þar sem það byrjaði að snjóa, svo í dag þá fór Oliver út með Tómas og Jón og þá langaði nú mínum manni út líka en það var ekki í boði.....
En í dag gerðum við samt alveg fullt, byrjuðum á því að gera nokkrar hrískökur og baka Muffins meðan við biðum eftir Ömmu, Kristínu og Co. þar sem í dag átti að byrja að baka smákökurnar!!!! Við bökuðum svo 3 sortir mun meira en við ætluðum í upphafi, svo á eftir að baka piparkökurnar en við ætlum að bíða aðeins með það svo það verði eitthvað gert líka í desember, að vísu ætlaði ég að klára jólagjafirnar þessa helgina en NEI ég fór aðeins í búðina í dag og ekki komst ég meira út í dag, á morgun geri ég ráð fyrir að fara með Kriss til Dr. Saxa (en ég talaði við hjúkrunarfræðing sem datt helst í hug að þetta gætu kannski verið streptakokkar) svo hann geti þá fengið lyf við þeim ef þetta er það sem er að hrjá hann... En svo ætlum við að kíkja í kaffi til Elísabetar og Co. annars verðum við sko bara HEIMA...... Það verður ekkert farið út að óþörfu þessa helgina, í von um að það séu meiri líkur á því að hann Kriss minn komist í skólann á mánudaginn og ég í vinnuna og skólann.....
Það byrjar sem sagt nýtt fag hjá mér á mánudaginn... Nóg að gera :-)))))
Oliver er búinn að vera heima í dag og taka þátt í bakstrinum og að passa frændur sínar, fór með þá út á sleðann og alles... Kíkti svo með mér í geymsluna að finna box undir kökurnar og dúdda mía drengurinn vildi bara taka upp allt jóladótið en NEI það var ekki gert í dag, fékk að taka upp efni í jólakransinn en annað var það nú ekki..... En við sáum að við eigum alveg fullt fullt af flottu svo jólatréð okkar verður pottþétt æðislegt.....
Já ekki má gleyma því að Oliver ætlar að skella sér á HK leikina á morgun í BLAKI...
Það er sem sagt nóg að gera á okkar heimili þessa dagana....
Segjum þetta bara gott í bili.
Læt vita ef Dr. Saxi segir eitthvað merkilegt á morgun...
Over and out...
1 Comments:
Það er aldeilis að Kristofer er búinn að vera lasinn. Bakaðir þú mikið af kanilsnúðum(hehe)?
Sjáumst á morgun,
knús, Elísabet
Skrifa ummæli
<< Home