mánudagur, nóvember 26, 2007

Óskalist Olivers og Kristofers fyrir Jólin

Oliver Unglingur
  • Bækur (búin að sýna mér nokkrar í bókatíðindum)
  • Playstation 3
  • Wii (leikjatalva)
  • Legó (á yfirdrifið nóg af því+ fær nokkra svoleiðis pakka um jólin)
  • Tekinn á DVD
  • Næturvaktin á DVD
  • Boxpúði og Boxhanskar (ekki mjög vinsælt af minni hálfu)

Kristofer
  • Myndavél bæði litla og stóra
  • Fótbolta (svartan, rauðan og hvítan með stjörnum á, sá hann í Jóa Útherja)
  • Fótboltagalla (svartan með hvítum stjörnum á að vera í stíl við fótboltan)
  • Fótboltasokka í stíl við dressið
  • Legghlífar (fyrir fótbolta)
  • Legó (fær samt frekar mikið af því þessi jólin værum við ég til í eitthvað annað)

Hann Kriss okkar er með mjög ákveðnar skoðanir vill engan annan íþróttabúning en þennan svarta og heldur engan annan fótbolta en þennan svarta. Reyndi hvað ég gat að plata hann í gær að samþykkja tildæmis Blikagallan en svarið var stutt og einfalt NEI ég vill þennan SVARTA.

Annað setti ekki inn það sem ég veit að þeir fá (nema Legóið hjá Kriss þar sem það er hægt að kaupa milljón tegundir af Legókössum). Þannig það sé ekki verið að fá margar gjafir sem þarf að skipta. Set svo meira inn ef það er eitthvað meira sem poppar upp hjá þeim.

Kv. Berglind

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home