Helgin
Hellú,
Ef það eru einhverjir í vandræðum með þá bakkabræður fyrir jólin þá fórum við í það að skrifa niður óskalista.
Annars var helgin frekar róleg, á föstudaginn voru strákarnir heima í pössun hjá Ömmu meðan sú gamla skrapp aðeins út. Á laugardaginn vöknuðum við snemma, drifum okkur á fætur og út í jólaföndur en það var föndurdagur í skólanum hjá Kriss. Eftir föndrið drifum við okkur í bæinn versluðum eins og eina jólagjöf og kíktum svo í heimsókn til Löngu og Langa. Síðan drifum við okkur í bæinn til að kaupa greni á svalirnar en við vorum sem sagt búin að kaupa okkur RISA jólaseríu á svalirnar (eiginlega alltof langa). Fórum svo heim í róleg heitin. Horfðum saman á bíó og Oliver duglegi lærði alveg FULLT af heimanáminu en núna er hann ekki lengur alla daga í heimanámi (út af sundinu) svo hann skyldi bara eftir það sem á að gera fyrir einn dag. Svaka últra duglegur.
Sunnudagurinn var enn og aftur farið snemma á fætur, amma kom í heimsókn og fengum við hana til að vefja greninu á svalirnar svo var útiserían svo heavy löng að það þurfti að vefja henni mörgum sinnum fram og tilbaka (mér datt nú bara Christmas Vaccation í hug). Eftir skrautið kíktum við í afmæli til Palla Vigga en hann er 30 ára í dag karlinn. Fengum rosa gott að borða þar. Fórum svo heim í óveðrinu og tókum því rólega, tókum til í öllu húsinu og böðuðum Stubb.
Við Oliver höfðum það svo notalegt yfir Næturvaktinni.
Svo ætlum við að fara í það að bíða eftir gámnum sem vonandi kemur í vikunni, byrja að baka fyrir jólin og alls konar skemmtilegt. hahahahah.
Ætla að henda hérna fyrir ofan óskalistanum.
Segjum þetta gott af helginni.
Berglind and the boys.
Ef það eru einhverjir í vandræðum með þá bakkabræður fyrir jólin þá fórum við í það að skrifa niður óskalista.
Annars var helgin frekar róleg, á föstudaginn voru strákarnir heima í pössun hjá Ömmu meðan sú gamla skrapp aðeins út. Á laugardaginn vöknuðum við snemma, drifum okkur á fætur og út í jólaföndur en það var föndurdagur í skólanum hjá Kriss. Eftir föndrið drifum við okkur í bæinn versluðum eins og eina jólagjöf og kíktum svo í heimsókn til Löngu og Langa. Síðan drifum við okkur í bæinn til að kaupa greni á svalirnar en við vorum sem sagt búin að kaupa okkur RISA jólaseríu á svalirnar (eiginlega alltof langa). Fórum svo heim í róleg heitin. Horfðum saman á bíó og Oliver duglegi lærði alveg FULLT af heimanáminu en núna er hann ekki lengur alla daga í heimanámi (út af sundinu) svo hann skyldi bara eftir það sem á að gera fyrir einn dag. Svaka últra duglegur.
Sunnudagurinn var enn og aftur farið snemma á fætur, amma kom í heimsókn og fengum við hana til að vefja greninu á svalirnar svo var útiserían svo heavy löng að það þurfti að vefja henni mörgum sinnum fram og tilbaka (mér datt nú bara Christmas Vaccation í hug). Eftir skrautið kíktum við í afmæli til Palla Vigga en hann er 30 ára í dag karlinn. Fengum rosa gott að borða þar. Fórum svo heim í óveðrinu og tókum því rólega, tókum til í öllu húsinu og böðuðum Stubb.
Við Oliver höfðum það svo notalegt yfir Næturvaktinni.
Svo ætlum við að fara í það að bíða eftir gámnum sem vonandi kemur í vikunni, byrja að baka fyrir jólin og alls konar skemmtilegt. hahahahah.
Ætla að henda hérna fyrir ofan óskalistanum.
Segjum þetta gott af helginni.
Berglind and the boys.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home