Snjókorn FALLA á allt og alla
Góða kvöldið,
Já hvað haldið þið?? Þegar við keyrðum heim eftir íslensku skólan byrjaði bara að snjóa á okkur, já og ekkert smá mikið en þetta var nú svo blautt að við gerum ráð fyrir því að það verði ákkúrat ekkert eftir þegar við vöknum í fyrramálið en Ma þótti þetta ekkert smá jólalegt, vonum hennar vegna að það snjói aftur á aðfangadag...
Nóg um það...
Í morgun þá þurfti bara Unglingurinn að fara á fætur og var hann nú bara nokkuð snöggur enda fékk hann að sofa aðeins lengur en venjulega þar sem hann var bara einn að fara í skólan og Pa ætlaði að skutla honum... En að sjálfsögðu vaknaði Kriss líka eldsnemma enda kom Olíubílinn fyrir allar aldir í morgun hann var sko kominn, búinn að dæla og farinn áður en við lögðum af stað með Oliver í skólan....
Í hádeginu fóru svo Ma og Kriss að sækja Oliver þar sem mamma ætlaði að heyra í kennaranum hvað honum findist vera að gerast með Oliver (og svo kvartaði Oliver yfir því að hafa fengið 3 strik hjá kennaranum en eftir ákveðið mörg strik má maður ekki fara í frímínútur svo Ma æltaði að kynna sér þessi strik í leiðinni) og jú jú Oliver er byrjaður að hlusta betur og Joffunni fannst hann standa sig rosalega vel í stræðfræðinni sagði að við ættum ekki að hugsa neitt um hana heldur reyna að einbeita okkur betur í Þýskunni og ef við/Oliver væri í vandræðum með eitthvað þá ætti hann bara að spyrja og sagði að honum væri meira en lítið velkomið að tala við sig í frímínútum og eftir skóla bara hvenær sem væri.... En hún sagði líka að Oliver væri byrjaður að hlusta betur og greinilega farin að skilja betur svo Ma var svaka ánægð með það, og já með strikin þá hefur hún sett í gang kerfi sem virkar þannig að fyrir hverja klósettferð fær maður 1 strik, já gott hjá henni en þau eru víst dugleg að fara á klósettið í hans bekk svo hún sagði bara hingað og ekki lengra og Ma var nú alveg sátt við það og Oliver þarf ekki að hafa áhyggjur af því (en Ma veit svo sem alveg að Oliver notar líka klósettaðferðina sérstaklega þegar hann er að læra eitthvað sem hann NENNIR ekki þá þarf hann 100 sinnum á klósettið alveg óþolandi).. Svo við fórum sátt heim eftir skóla.....
Þegar við komum heim var það lærdómur hjá Oliver já já það er þýskupróf á morgun hjá honum greyjinu (var sko alls ekki sáttur þegar við lásum það á netinu að börn í 1.-4. bekk í Kópavogsskóla fara ekki í formleg próf og já hann þarf að fara í 1 formlegt próf í viku).... Svo já var Oliver svona frekar óþekkur nennti ekki að læra fyrir prófið en það var no mercy hann varð að vera inni hjá sér að læra þangað til það yrði matur... Svo kom nú loksins matur og þá fékk hann að koma fram og þá var borðað og svo brunnað af stað í Íslenskuskólan... Kanski bara gott fyrir hann að komast aðeins út í annað umhverfi og losna smá frá lærdómi.... Restin á fjölskyldunni fór bara á rúntinn.... Kriss til mikillar ánægju sáum alveg FULLT FULLT af jólaljósum...
Oliver var svo síðasta barnið sem var sótt í íslenskuskólan og þá var farið heim í snjókommunni.... Og þá tók við smá hlé svo fóru hann og Ma saman yfir hvað hann átti að læra fyrir þýskuprófið og stóð hann sig bara nokkuð vel strákurinn svo fékk hann í verðlaun smá sjónvarpsgláp áður en hann færi í bælið...
Núna eru þeir bræður báðir komnir í bælið, Kriss sofnaður og Oliver að lesa yfir nokkur blöð fyrir prófið (var sko rosalega mikið námsefni fyrir prófið á morgun)....
Segjum þetta gott í bili FOLKS....
Kv. Oliver og Kristofer
Já hvað haldið þið?? Þegar við keyrðum heim eftir íslensku skólan byrjaði bara að snjóa á okkur, já og ekkert smá mikið en þetta var nú svo blautt að við gerum ráð fyrir því að það verði ákkúrat ekkert eftir þegar við vöknum í fyrramálið en Ma þótti þetta ekkert smá jólalegt, vonum hennar vegna að það snjói aftur á aðfangadag...
Nóg um það...
Í morgun þá þurfti bara Unglingurinn að fara á fætur og var hann nú bara nokkuð snöggur enda fékk hann að sofa aðeins lengur en venjulega þar sem hann var bara einn að fara í skólan og Pa ætlaði að skutla honum... En að sjálfsögðu vaknaði Kriss líka eldsnemma enda kom Olíubílinn fyrir allar aldir í morgun hann var sko kominn, búinn að dæla og farinn áður en við lögðum af stað með Oliver í skólan....
Í hádeginu fóru svo Ma og Kriss að sækja Oliver þar sem mamma ætlaði að heyra í kennaranum hvað honum findist vera að gerast með Oliver (og svo kvartaði Oliver yfir því að hafa fengið 3 strik hjá kennaranum en eftir ákveðið mörg strik má maður ekki fara í frímínútur svo Ma æltaði að kynna sér þessi strik í leiðinni) og jú jú Oliver er byrjaður að hlusta betur og Joffunni fannst hann standa sig rosalega vel í stræðfræðinni sagði að við ættum ekki að hugsa neitt um hana heldur reyna að einbeita okkur betur í Þýskunni og ef við/Oliver væri í vandræðum með eitthvað þá ætti hann bara að spyrja og sagði að honum væri meira en lítið velkomið að tala við sig í frímínútum og eftir skóla bara hvenær sem væri.... En hún sagði líka að Oliver væri byrjaður að hlusta betur og greinilega farin að skilja betur svo Ma var svaka ánægð með það, og já með strikin þá hefur hún sett í gang kerfi sem virkar þannig að fyrir hverja klósettferð fær maður 1 strik, já gott hjá henni en þau eru víst dugleg að fara á klósettið í hans bekk svo hún sagði bara hingað og ekki lengra og Ma var nú alveg sátt við það og Oliver þarf ekki að hafa áhyggjur af því (en Ma veit svo sem alveg að Oliver notar líka klósettaðferðina sérstaklega þegar hann er að læra eitthvað sem hann NENNIR ekki þá þarf hann 100 sinnum á klósettið alveg óþolandi).. Svo við fórum sátt heim eftir skóla.....
Þegar við komum heim var það lærdómur hjá Oliver já já það er þýskupróf á morgun hjá honum greyjinu (var sko alls ekki sáttur þegar við lásum það á netinu að börn í 1.-4. bekk í Kópavogsskóla fara ekki í formleg próf og já hann þarf að fara í 1 formlegt próf í viku).... Svo já var Oliver svona frekar óþekkur nennti ekki að læra fyrir prófið en það var no mercy hann varð að vera inni hjá sér að læra þangað til það yrði matur... Svo kom nú loksins matur og þá fékk hann að koma fram og þá var borðað og svo brunnað af stað í Íslenskuskólan... Kanski bara gott fyrir hann að komast aðeins út í annað umhverfi og losna smá frá lærdómi.... Restin á fjölskyldunni fór bara á rúntinn.... Kriss til mikillar ánægju sáum alveg FULLT FULLT af jólaljósum...
Oliver var svo síðasta barnið sem var sótt í íslenskuskólan og þá var farið heim í snjókommunni.... Og þá tók við smá hlé svo fóru hann og Ma saman yfir hvað hann átti að læra fyrir þýskuprófið og stóð hann sig bara nokkuð vel strákurinn svo fékk hann í verðlaun smá sjónvarpsgláp áður en hann færi í bælið...
Núna eru þeir bræður báðir komnir í bælið, Kriss sofnaður og Oliver að lesa yfir nokkur blöð fyrir prófið (var sko rosalega mikið námsefni fyrir prófið á morgun)....
Segjum þetta gott í bili FOLKS....
Kv. Oliver og Kristofer
1 Comments:
einmitt þetta með snjóinn.... það er sko búin að vera hiti hjá okkur síðustu daga og enginn snjór ha ha ha!!!!
Þú ert nú ekkert smá duglegur að læra Olver stóri frændi. Það væri nú bara fullkomið ef þú værir jafn góður(ekki óþekkur) og þú ert duglegur í skólanum....... dúdda mía hvernig væri það...
kv, Kristín og stóru strákarnir
Skrifa ummæli
<< Home