Skóladagur.....
Góða kvöldið..
Í dag var sko frekar erfitt fyrir Karlpeninginn að vakna en þeir létu sig nú samt hafa það enda voru strákarnir báðir að fara í skólan og voru svo heppnir að fá far... Kriss vildi fá að labba alveg sjálfur inn í skólan eins og Oliver gerir (svo Ma sagði já þú mátt gera það þegar þú verður 7 ára og því var nú fljótt svarað ég er orðinn 7 ára, ekki mikið mál)... Á endanum labbaði Pabbi með strákinn sinn í skólan og hann var alveg sáttur við það....
Í hádeginu var svo Kriss sóttur fyrst þar sem hann er búinn á undan og við drifum okkur í Batislef að kíkja á eitthvert dót til að tengja þvottavélina í bílskúrinn.... Þegar við vorum búinn í búðarleiðangri var farið í það að sækja Oliver sem var ákkúrat passlega búinn.... Hann var sóttur og þá var farið heim í afslöppun að vísu fór karlinn að vinna svo Oliver stóri ákvað bara að taka strætó eftir hádegi í skólan sem var bara í góðu en Kriss og Ma voru bara heima í afslöppun og hann Kriss var sko bara óvenju rólegur miðað við aldur og fyrri störf enda kanski þreyttur eftir skólan....
Svo kom stóri strákurinn með strætó aftur heim ekkert smá duglegur þessi elska... Enda vá það var fínt veður hjá okkur í dag smá rigningarskúrir ekkert til að kvarta yfir og já fínn hiti svo þetta var nú í góðu lagi....
Oliver duglegi fór svo beint í það að læra svo hann gæti fengið að horfa á TV í kvöld og já hann var sko duglegur strákurinn var svaka fljótur að læra í dag... Svo var það bara afslöppun Oliver ákvað að fara bara inn í sitt herbergi að horfa á Harry Potter og fékk alveg frið til þess en Kriss fór í það að hjálpa Pabba að elda matinn og var bara óvenju lítið handóður í dag...... Svo var það bara matur og bælið hjá Kriss en Oliver fór aftur upp í til sín að klára að horfa á Harry Potter.. Svo er það bara fljótlega bælið hjá Oliver líka svo hann geti vaknað í skólan á morgun....
Svo það mætti segja að þetta hefði verið óvenju rólegur dagur hjá okkur....
Mamma setti inn fleiri myndir í dag, endilega kíkjið á þær og kvittið fyrir komuna....
Kv. Oliver og Kristofer
Í dag var sko frekar erfitt fyrir Karlpeninginn að vakna en þeir létu sig nú samt hafa það enda voru strákarnir báðir að fara í skólan og voru svo heppnir að fá far... Kriss vildi fá að labba alveg sjálfur inn í skólan eins og Oliver gerir (svo Ma sagði já þú mátt gera það þegar þú verður 7 ára og því var nú fljótt svarað ég er orðinn 7 ára, ekki mikið mál)... Á endanum labbaði Pabbi með strákinn sinn í skólan og hann var alveg sáttur við það....
Í hádeginu var svo Kriss sóttur fyrst þar sem hann er búinn á undan og við drifum okkur í Batislef að kíkja á eitthvert dót til að tengja þvottavélina í bílskúrinn.... Þegar við vorum búinn í búðarleiðangri var farið í það að sækja Oliver sem var ákkúrat passlega búinn.... Hann var sóttur og þá var farið heim í afslöppun að vísu fór karlinn að vinna svo Oliver stóri ákvað bara að taka strætó eftir hádegi í skólan sem var bara í góðu en Kriss og Ma voru bara heima í afslöppun og hann Kriss var sko bara óvenju rólegur miðað við aldur og fyrri störf enda kanski þreyttur eftir skólan....
Svo kom stóri strákurinn með strætó aftur heim ekkert smá duglegur þessi elska... Enda vá það var fínt veður hjá okkur í dag smá rigningarskúrir ekkert til að kvarta yfir og já fínn hiti svo þetta var nú í góðu lagi....
Oliver duglegi fór svo beint í það að læra svo hann gæti fengið að horfa á TV í kvöld og já hann var sko duglegur strákurinn var svaka fljótur að læra í dag... Svo var það bara afslöppun Oliver ákvað að fara bara inn í sitt herbergi að horfa á Harry Potter og fékk alveg frið til þess en Kriss fór í það að hjálpa Pabba að elda matinn og var bara óvenju lítið handóður í dag...... Svo var það bara matur og bælið hjá Kriss en Oliver fór aftur upp í til sín að klára að horfa á Harry Potter.. Svo er það bara fljótlega bælið hjá Oliver líka svo hann geti vaknað í skólan á morgun....
Svo það mætti segja að þetta hefði verið óvenju rólegur dagur hjá okkur....
Mamma setti inn fleiri myndir í dag, endilega kíkjið á þær og kvittið fyrir komuna....
Kv. Oliver og Kristofer
1 Comments:
Ha ha búin að skoða myndir og allt. Frábært til lukku með þurrkarann. Þetta er greinlega kvennlegahliðin á bílskúrnum.... :)
Skrifa ummæli
<< Home