Úti að leika
Helló allir saman,
Já þá er helgin búinn og skólinn byrjar aftur á morgun en það er sko bara skemmtilegt skal ég segja ykkur. En alla vegana er helgin bara búinn að vera fín hjá okkur.
FÖSTUDAGUR.
Þá var það bara skóli "langur dagur" svo komum Kriss og Mamma labbandi að sækja mig þar sem pabbi var farinn að vinna, það var sko bara fínt við löbbuðum heim í góðu veðri og brunnuðum beint heim að læra svo ég kæmist nú eitthvað út að leika mér, en já ég þarf að læra á föstudögum strax eftir skóla ha... En já það gekk náttúrulega bara eins og í sögu fékk að vísu að stelast aðeins út áður en ég kláraði þar sem mig vantai smá hjálp og Ma var í símanum og karlinn í vinnunni en svo kom pabbi nú stuttu seinna heim svo ég fékk heiðurinn af því að klára að læra með honum. Svo voru bara róleg heit hjá stór fjölskyldunni á föstudagskvöldið.. Fór svona hæfilega snemma/seint að sofa....
LAUGARDAGUR
Já það var sko RÆS snemma þann morgun eða þannig,ég lét vekjaraklukkuna í símanum hennar Ma hringja og vekja mig klukkan 09 og þá var enginn farinn framúr hvernig fjölskylda er þetta eiginlega orðinn, HA ég bara spyr. Svo ég fór upp og ræsti liðið út og það var svo ákveðið þar sem pabbi var í fríi í vinnunni að fara til Trier (Þýskalandi) og skoða bæjarlífið þar sem var sko bara fínt við vorum þar lengi fram eftir bara að skoða okkur um... Þegar heim var komið fórum við karlarnir í það að sitja saman hillur í geymsluna hjá okkur meðan Ma eldaði kvöldmatinn. Að því loknu var sko bíókvöld hjá stórfjölskyldunni sem ég fýla sko alveg í tætlur enda vöktum við feðgar sko lengst ekkert smá gott...
SUNNUDAGUR
Nú var fjölskyldan aftur löt og svaf lengi og þá sérstaklega við Pabbi sem var sko bara notalegt. Fórum svo í smá bíltúr með karlinum áður en hann fór að vinna... Ég fór svo út að leika mér og mamma sá mig ekkert fyrr en ég kom hlaupandi heim þar sem ég var svo þyrstur (ég var sko úti á hlýrabolnum það var svo gott veður hjá mér) en ég var úti að leika við Dylan og Jason bauð meiri að segja Kriss með okkur í smá tíma út á róló ekkert smá góður við hann, já ég get þetta sko alveg ef ég vill það!!! Svo var ég bara úti að leika við þá bræður (Dylan og Jason) þangað til Ma og Kriss sóttu mig!!! Þá var farið heim í Pizzu og sturtu, svo snemma í bælið þar sem það er skóli á morgun og ég á svona FREKAR ERFITT með það að vakna á morgnanna....
Jæja ætla að lesa smá meira í "Síðasta bænum í Dalnum" áður en ég fer að sofa...
Bið að heilsa ykkur þangað til næst...
Kv. Oliver Stóri
Já þá er helgin búinn og skólinn byrjar aftur á morgun en það er sko bara skemmtilegt skal ég segja ykkur. En alla vegana er helgin bara búinn að vera fín hjá okkur.
FÖSTUDAGUR.
Þá var það bara skóli "langur dagur" svo komum Kriss og Mamma labbandi að sækja mig þar sem pabbi var farinn að vinna, það var sko bara fínt við löbbuðum heim í góðu veðri og brunnuðum beint heim að læra svo ég kæmist nú eitthvað út að leika mér, en já ég þarf að læra á föstudögum strax eftir skóla ha... En já það gekk náttúrulega bara eins og í sögu fékk að vísu að stelast aðeins út áður en ég kláraði þar sem mig vantai smá hjálp og Ma var í símanum og karlinn í vinnunni en svo kom pabbi nú stuttu seinna heim svo ég fékk heiðurinn af því að klára að læra með honum. Svo voru bara róleg heit hjá stór fjölskyldunni á föstudagskvöldið.. Fór svona hæfilega snemma/seint að sofa....
LAUGARDAGUR
Já það var sko RÆS snemma þann morgun eða þannig,ég lét vekjaraklukkuna í símanum hennar Ma hringja og vekja mig klukkan 09 og þá var enginn farinn framúr hvernig fjölskylda er þetta eiginlega orðinn, HA ég bara spyr. Svo ég fór upp og ræsti liðið út og það var svo ákveðið þar sem pabbi var í fríi í vinnunni að fara til Trier (Þýskalandi) og skoða bæjarlífið þar sem var sko bara fínt við vorum þar lengi fram eftir bara að skoða okkur um... Þegar heim var komið fórum við karlarnir í það að sitja saman hillur í geymsluna hjá okkur meðan Ma eldaði kvöldmatinn. Að því loknu var sko bíókvöld hjá stórfjölskyldunni sem ég fýla sko alveg í tætlur enda vöktum við feðgar sko lengst ekkert smá gott...
SUNNUDAGUR
Nú var fjölskyldan aftur löt og svaf lengi og þá sérstaklega við Pabbi sem var sko bara notalegt. Fórum svo í smá bíltúr með karlinum áður en hann fór að vinna... Ég fór svo út að leika mér og mamma sá mig ekkert fyrr en ég kom hlaupandi heim þar sem ég var svo þyrstur (ég var sko úti á hlýrabolnum það var svo gott veður hjá mér) en ég var úti að leika við Dylan og Jason bauð meiri að segja Kriss með okkur í smá tíma út á róló ekkert smá góður við hann, já ég get þetta sko alveg ef ég vill það!!! Svo var ég bara úti að leika við þá bræður (Dylan og Jason) þangað til Ma og Kriss sóttu mig!!! Þá var farið heim í Pizzu og sturtu, svo snemma í bælið þar sem það er skóli á morgun og ég á svona FREKAR ERFITT með það að vakna á morgnanna....
Jæja ætla að lesa smá meira í "Síðasta bænum í Dalnum" áður en ég fer að sofa...
Bið að heilsa ykkur þangað til næst...
Kv. Oliver Stóri
2 Comments:
hæ sæti!!
haltu áfram að vera stilltur og góður stundum við Kriss, þá kannski getur þú komið í heimsókn í vertrarfríinu..... mikið að vinna!!!!
vvv
Vera ÓÞEKKUR og EKKI STILLTUR... Ha ha ha ég er sko bara að djóka.. Ég vill bara vera góður og komast til Íslands í heimsókn, hver ætlar að leika við mig þegar ég kem til Íslands.
Kv. Oliver Coolisti
Skrifa ummæli
<< Home