sunnudagur, mars 01, 2009

Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Oliver.......

Dúdda mía
Í dag er Unglingurinn minn 11 ára, jábbs orðinn svo stór, og svo langt síðan hann var lítill síðast :-)))) En svona er það bara með sum börn ekki satt... heheheh
En í dag vaknaði hann við símann þar sem Krissi vildi fá að vita klukkan hvað afmælið hans byrjaði en í dag er strákaafmæli (fyrir bekkinn) jábbs ég verð SVEITT... heheheheh.. En Reynsi bjó til ratleik í gær sem þeir fara í svo er það bíó og pizza :-)) Ekki flókið í dag. En ég vildi bara rumpa þessum afmælum af einn tveir og bingó, nenni ekki að hafa þetta hangandi yfir mér.
Við vorum öll voðalega ánægð með daginn í gær og búumst við því að dagurinn í dag verði jafn ánægjulegur....
Segjum þetta gott í dag, þangað til næst :-)))
Óskum bara Unglingnum okkar til lukku með daginn....
Kv. Mammsan sæta, brósinn litli og Afmælisbarnið....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home