þriðjudagur, janúar 01, 2008

Gleðilegt ár...

Gleðilegt ár, kæru lesendur...
Óskum ykkur öllum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári.
Settum LOKSINS inn nýjar myndir á myndasíðuna okkar, þær eru í albúminu "jól og áramót 2007" . Já nú er Oliver farin að taka myndir á FULLU... Gaman að því.
Getið líka klikkað á fyrirsögnina "gleðilegt ár" og þá komist þið beint inn í nýja albúmið okkar, algjör SNILLD prufið það!!!!!!!
Kv. Ritarinn og synir

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla!
Frábært að sjá hjá ykkur nýjar myndir. Greinilegt að Oliver er klár með nýju myndavélina : )
Heyrumst,
Elísabet og co

miðvikudagur, janúar 02, 2008 9:46:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home