Tröllakór 16 VIÐ ERUM FLUTT
Well well well
LOKSINS LOKSINS LOKSINS
Já trúðið þið því erum FLUTT. Sváfum meiri segja fyrstu nóttina núna í nótt enda er sko sagt "laugardagur til lukku". Það var sko bara rosalega notó, við erum að ná í dótið okkar sem er hjá Ömmu búin að koma því mest öllu fyrir. Eigum svo bara eftir að fá GÁMINN okkar sendan frá Lúx hann kemur vonandi eftir í mesta lagi hálfan mánuði þ.e.a.s ef karlinn nær að pakka í hann í næstu viku fer svolítið eftir því skal ég segja ykkur. En við erum komin með NÝJA FÍNA sófann okkar og fengum tímabundið lánað sjónvarpsskáp og sófaborð hjá Kristínu og Palla, sem þau komu með til okkar í gær. Svo fengum við lánaðan borðstofuborðið "gamla" hjá ömmu svo við höfum borð og stóla líka. Svo þetta er orðið svona smá heimilslegt hjá okkur, verður orðið voða fínt í næstu viku þegar amma verður líka kominn með sína íbúð (það er verið að parketleggja hjá henni ömmu sætu núna svo hún getur ekki flutt sitt dót fyrr en þá).
Annars er það svona af okkur að frétta að við erum bara öll hress og kát. Allir þvílíktir spenntir yfir flutningunum og því sem tengist þeim. Bara gaman skal ég segja ykkur. Við erum sko á FULLU þvílíkt mikið að gerast svo ekki fara í fýlu eða móðgast þó svo það heyrist ekki frá okkur á næstunni þar sem við Amma eigum eftir að klára hennar hús, flytja allt dótið hennar og þrífa Hlíðarveginn. Svo við verðum ekki mikið tengd á næstunni, fáum símanúmerið okkar tengt eftir 7-10 virka daga svo já það verður stuð þá. Eigum eftir að velja okkur nettenginu skoðum það strax eftir helgina ég var svo upptjúnuð þegar ég var að tala við dúddan hjá Vodafone. Nennti að hugsa um það á laugardaginn enda Smáralindinn yfirfull af fólki í stressi. Svo já ég pantaði bara símanúmer og labbaði út.
Þetta er svona það sem helst er að gerast í okkar lífi.
Segjum þetta gott í bili. Erum í mat hjá Löngu og Langa núna, nammi nammi namm fengum kartöflumús I just Love it.
Over and out.
Kv. Ritarinn and the Crazy Kids
LOKSINS LOKSINS LOKSINS
Já trúðið þið því erum FLUTT. Sváfum meiri segja fyrstu nóttina núna í nótt enda er sko sagt "laugardagur til lukku". Það var sko bara rosalega notó, við erum að ná í dótið okkar sem er hjá Ömmu búin að koma því mest öllu fyrir. Eigum svo bara eftir að fá GÁMINN okkar sendan frá Lúx hann kemur vonandi eftir í mesta lagi hálfan mánuði þ.e.a.s ef karlinn nær að pakka í hann í næstu viku fer svolítið eftir því skal ég segja ykkur. En við erum komin með NÝJA FÍNA sófann okkar og fengum tímabundið lánað sjónvarpsskáp og sófaborð hjá Kristínu og Palla, sem þau komu með til okkar í gær. Svo fengum við lánaðan borðstofuborðið "gamla" hjá ömmu svo við höfum borð og stóla líka. Svo þetta er orðið svona smá heimilslegt hjá okkur, verður orðið voða fínt í næstu viku þegar amma verður líka kominn með sína íbúð (það er verið að parketleggja hjá henni ömmu sætu núna svo hún getur ekki flutt sitt dót fyrr en þá).
Annars er það svona af okkur að frétta að við erum bara öll hress og kát. Allir þvílíktir spenntir yfir flutningunum og því sem tengist þeim. Bara gaman skal ég segja ykkur. Við erum sko á FULLU þvílíkt mikið að gerast svo ekki fara í fýlu eða móðgast þó svo það heyrist ekki frá okkur á næstunni þar sem við Amma eigum eftir að klára hennar hús, flytja allt dótið hennar og þrífa Hlíðarveginn. Svo við verðum ekki mikið tengd á næstunni, fáum símanúmerið okkar tengt eftir 7-10 virka daga svo já það verður stuð þá. Eigum eftir að velja okkur nettenginu skoðum það strax eftir helgina ég var svo upptjúnuð þegar ég var að tala við dúddan hjá Vodafone. Nennti að hugsa um það á laugardaginn enda Smáralindinn yfirfull af fólki í stressi. Svo já ég pantaði bara símanúmer og labbaði út.
Þetta er svona það sem helst er að gerast í okkar lífi.
Segjum þetta gott í bili. Erum í mat hjá Löngu og Langa núna, nammi nammi namm fengum kartöflumús I just Love it.
Over and out.
Kv. Ritarinn and the Crazy Kids
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home