AFMÆLI AFMÆLI Kriss 5 ára á morgun
Hellú
Þá er FYRSTA afmælið hans Kristofers búið, fengum að halda það heima hjá Kristínu frænku þar sem það er allt á hvolfi heima hjá ömmu og við ekki enn búin að fá afhent...
Þetta var sko geggjað gaman Kriss vaknaði og fékk að OPNA ógeð marga pakka sem var frá okkur familíunni, var ógeð ánægður, fékk Henson galla, Takkaskó, bók, kvartsbuxur, 2 stuttermaboli, skyrtu, Hot wheels bíl, Spiderman tatoo græju, sokka og sokkabuxur (fær svo koju frá okkur þegar gámurinn kemur). Kriss var mjög svo rólegur meðan á pakka stússinu stóð var sko alveg sama þó svo við myndum geyma alla pakkana þangað til afmælið byrjaði klukkan 14, ég sagði við hann NEI NEI þú mátt bara opna pakkana og jú jú okkar maður gerði það og það var svo snyrtilega gert einn pakki opnaður og pappírnum hent í ruslið svo næsti, svona koll af kolli þangað til allt var búið. Hann var svo ánægður með Henson gallan og strigaskóna að hann valdi það sem afmælisföt sem var sko bara í góðu. Við fórum svo heim til Kristínar með allar terturnar (sem amma hafði bakað og sett á). Og þar beið bara okkar maður rólegur eftir því að afmælið byrjaði og var ekkert svona PAKKA ÆSTUR eins og mamma hans er. Nei nei var bara rólegur yfir þessu öllu saman, einhverjir komu svo eftir að hann byrjaði að borða og þá bara sat hann rólegur kláraði kökuna og opnaði svo pakkana. Dí hvað hann var hamingjusamur með pakkana sína, Mustanginn frá Didda og Transformerskarlinn frá Nonna og Hrafnhildi sló sko bara í gegn. En annars fékk hann Kawasaki skó, Legó bíl, Mustang bíl, Transformerskarl, marga peninga, Flíspeysu, skyrtu, vatnsbyssur og Batman ljós (held að ég hafi talið allt upp).
Eftir afmælið fórum við heim, vel þreytt eftir daginn (samt fórum við frekar seint að sofa). Kriss alveg rosalega ánægður með sinn dag.
Í dag vaknaði hann svo og fór að leika með bílinn og karlinn svaka stuð, við löbbuðum svo með Ömmu í Smáralindina, chilluðum aðeins þar og kíktum svo í heimsókn til Krístnar og Palla. Fórum þaðan svo labbandi heim þar sem við elduðum kvöldmat, Kriss fór í bað og svo að sofa. Fékk Ömmu til að lesa fyrir sig nýju bókina sem hann fékk í afmælisgjöf.
Unglingurinn okkar sleppti hins vegar Smáralindinni og fór út að leika í staðinn við vini sína, þar sem þeir ætluðu svo saman á leikinn Breiðablik/Víkingur. Oliver var ekki alveg sáttur við það að leikurinn endaði með jafntefli en við stjórnum víst ekki öllu í lífinu eða hvað??? Hann kom svo heim eftir leikinn fékk sér að borða og fer fljólega að sofa...
Oliver er núna búinn að læra það að það er ekki alltaf best að velja þynnstu bókina, hann valdi þunna bók í skólanum fyrir heimalestur og vitir menn það er ÖRSMÁTT letur í henni og rúmlega 100 bls og bókin frekar ÞUNG (um landnám Íslands). Næst ætlar drengurinn því bara að velja sér eina ÞYKKA sem vonadi er þá léttari og ekki með jafn smáu letri.
Annars er svo sem bara fínt af okkur öllum að frétta við fáum vonandi einhverjar fréttir um íbúðina í þessari viku :-)))) um að gera að vera bjartsýn.
Kriss fær svo aðra afmælisveislu í leikskólanum á morgun þar sem hann fær að bjóða sinni deild upp á popp og sungið verður fyrir hann afmæilssöngurinn. Okkar maður ætlar svo að fá að fara út að borða annað kvöld (skreppa á veitingarstað í tilefni dagsins.)
Segjum þetta gott í bili.
Þangað til næst.
Over and out.
Þá er FYRSTA afmælið hans Kristofers búið, fengum að halda það heima hjá Kristínu frænku þar sem það er allt á hvolfi heima hjá ömmu og við ekki enn búin að fá afhent...
Þetta var sko geggjað gaman Kriss vaknaði og fékk að OPNA ógeð marga pakka sem var frá okkur familíunni, var ógeð ánægður, fékk Henson galla, Takkaskó, bók, kvartsbuxur, 2 stuttermaboli, skyrtu, Hot wheels bíl, Spiderman tatoo græju, sokka og sokkabuxur (fær svo koju frá okkur þegar gámurinn kemur). Kriss var mjög svo rólegur meðan á pakka stússinu stóð var sko alveg sama þó svo við myndum geyma alla pakkana þangað til afmælið byrjaði klukkan 14, ég sagði við hann NEI NEI þú mátt bara opna pakkana og jú jú okkar maður gerði það og það var svo snyrtilega gert einn pakki opnaður og pappírnum hent í ruslið svo næsti, svona koll af kolli þangað til allt var búið. Hann var svo ánægður með Henson gallan og strigaskóna að hann valdi það sem afmælisföt sem var sko bara í góðu. Við fórum svo heim til Kristínar með allar terturnar (sem amma hafði bakað og sett á). Og þar beið bara okkar maður rólegur eftir því að afmælið byrjaði og var ekkert svona PAKKA ÆSTUR eins og mamma hans er. Nei nei var bara rólegur yfir þessu öllu saman, einhverjir komu svo eftir að hann byrjaði að borða og þá bara sat hann rólegur kláraði kökuna og opnaði svo pakkana. Dí hvað hann var hamingjusamur með pakkana sína, Mustanginn frá Didda og Transformerskarlinn frá Nonna og Hrafnhildi sló sko bara í gegn. En annars fékk hann Kawasaki skó, Legó bíl, Mustang bíl, Transformerskarl, marga peninga, Flíspeysu, skyrtu, vatnsbyssur og Batman ljós (held að ég hafi talið allt upp).
Eftir afmælið fórum við heim, vel þreytt eftir daginn (samt fórum við frekar seint að sofa). Kriss alveg rosalega ánægður með sinn dag.
Í dag vaknaði hann svo og fór að leika með bílinn og karlinn svaka stuð, við löbbuðum svo með Ömmu í Smáralindina, chilluðum aðeins þar og kíktum svo í heimsókn til Krístnar og Palla. Fórum þaðan svo labbandi heim þar sem við elduðum kvöldmat, Kriss fór í bað og svo að sofa. Fékk Ömmu til að lesa fyrir sig nýju bókina sem hann fékk í afmælisgjöf.
Unglingurinn okkar sleppti hins vegar Smáralindinni og fór út að leika í staðinn við vini sína, þar sem þeir ætluðu svo saman á leikinn Breiðablik/Víkingur. Oliver var ekki alveg sáttur við það að leikurinn endaði með jafntefli en við stjórnum víst ekki öllu í lífinu eða hvað??? Hann kom svo heim eftir leikinn fékk sér að borða og fer fljólega að sofa...
Oliver er núna búinn að læra það að það er ekki alltaf best að velja þynnstu bókina, hann valdi þunna bók í skólanum fyrir heimalestur og vitir menn það er ÖRSMÁTT letur í henni og rúmlega 100 bls og bókin frekar ÞUNG (um landnám Íslands). Næst ætlar drengurinn því bara að velja sér eina ÞYKKA sem vonadi er þá léttari og ekki með jafn smáu letri.
Annars er svo sem bara fínt af okkur öllum að frétta við fáum vonandi einhverjar fréttir um íbúðina í þessari viku :-)))) um að gera að vera bjartsýn.
Kriss fær svo aðra afmælisveislu í leikskólanum á morgun þar sem hann fær að bjóða sinni deild upp á popp og sungið verður fyrir hann afmæilssöngurinn. Okkar maður ætlar svo að fá að fara út að borða annað kvöld (skreppa á veitingarstað í tilefni dagsins.)
Segjum þetta gott í bili.
Þangað til næst.
Over and out.
2 Comments:
Snúllu músin mín,
Til hamingju með 5 ára afmælið sæti minn. Vona að þú eigir yndislegan dag á leikskólanum, með afmælissöng og poppi.
Svo gerum við eitthvað skemmtilegt í kvöld fáum okkur gott að borða og þú færð að opna fleiri pakka
:-)
Hæ hæ þið öll.
Gaman að sjá að ritarinn er mættur aftur eftir laaaaaaangt frí.
Kveðjur úr sveitinni.
Gugga og co.
Skrifa ummæli
<< Home