Kriss að hressast :-)
Góða kvöldið
Þá var það ákveðið núna í kvöld að hann Kriss okkar fer í skólan á morgun (enda ekki annað hægt svo kemur HEIL VIKA í frí)... Hann er samt búinn að vera "latur" í dag lagði sig aftur í dag í hádeginu (sumir þurfa bara beauty blund ekki satt)...
Annars þá var þessi dagur bara fínn Oliver stóri sá um að redda sér sjálfur í dag eins og undanfarna daga svo Ma gæti verið heima hjá Kriss "lasrus".. Oliver kom sko BROSANDI út af eyrum í dag og söng "School rocks" þegar hann kom heim já já það var farið í BÍÓ í dag í skólatíma, fór með rútu og öllum græjum svaka gaman hjá honum.. En það tók nú samt við alvaran þegar heim var komið já já það er PRÓF á morgun svo hann þurfti að læra... En Ma gaf honum samt frí í dágóðan tíma í dag þar sem hann er búinn að vera svo duglegur.. Þeir bræður voru bara svo eins og ljós í allan dag..
Þegar Karlinn okkar kom svo LOKSINS heim fór hann í það að GRILLA ofan í mannskapinn og ekki leiddist honum Kriss það NEI ALLS EKKI fékk hammara og læti og borðaði ekkert smá vel. Eftir matinn var það svo bara bælið fyrir Kriss okkar svo hann geti nú vaknaði í skólan á morgun. Oliver fékk að vaka lengur enda þurfti hann að læra smá meira fyrir prófið...
Svo á morgun er síðasti dagurinn fyrir FRÍ, já þeir bræður eru að fara í VIKUFRÍ vá hvað það verður nú ljúft... En það er sem sagt skólafrí.. Bara huggulegt og ef veðurguðirnir leyfa þá ætlum við að vinna í garðinum í vikunni... Spáin segir okkur að það eigi að hætta að RIGNA svo við erum bara BJARTSÝN enda ekkert annað hægt...
Segjum þetta gott í bili...
Kv. Oliver og Kriss
Þá var það ákveðið núna í kvöld að hann Kriss okkar fer í skólan á morgun (enda ekki annað hægt svo kemur HEIL VIKA í frí)... Hann er samt búinn að vera "latur" í dag lagði sig aftur í dag í hádeginu (sumir þurfa bara beauty blund ekki satt)...
Annars þá var þessi dagur bara fínn Oliver stóri sá um að redda sér sjálfur í dag eins og undanfarna daga svo Ma gæti verið heima hjá Kriss "lasrus".. Oliver kom sko BROSANDI út af eyrum í dag og söng "School rocks" þegar hann kom heim já já það var farið í BÍÓ í dag í skólatíma, fór með rútu og öllum græjum svaka gaman hjá honum.. En það tók nú samt við alvaran þegar heim var komið já já það er PRÓF á morgun svo hann þurfti að læra... En Ma gaf honum samt frí í dágóðan tíma í dag þar sem hann er búinn að vera svo duglegur.. Þeir bræður voru bara svo eins og ljós í allan dag..
Þegar Karlinn okkar kom svo LOKSINS heim fór hann í það að GRILLA ofan í mannskapinn og ekki leiddist honum Kriss það NEI ALLS EKKI fékk hammara og læti og borðaði ekkert smá vel. Eftir matinn var það svo bara bælið fyrir Kriss okkar svo hann geti nú vaknaði í skólan á morgun. Oliver fékk að vaka lengur enda þurfti hann að læra smá meira fyrir prófið...
Svo á morgun er síðasti dagurinn fyrir FRÍ, já þeir bræður eru að fara í VIKUFRÍ vá hvað það verður nú ljúft... En það er sem sagt skólafrí.. Bara huggulegt og ef veðurguðirnir leyfa þá ætlum við að vinna í garðinum í vikunni... Spáin segir okkur að það eigi að hætta að RIGNA svo við erum bara BJARTSÝN enda ekkert annað hægt...
Segjum þetta gott í bili...
Kv. Oliver og Kriss
2 Comments:
Hæ Hæ
Það er nú gott að heyra að Kriss er að hressast : -) Það er nú ekki fyrir svona spræka stráka að liggja lengi í bælinu !
Vonandi gengur Oliver nú vel í prófinu (ekki við öðru að búast!!)
Knús í kotið,
Elísabet og co
Interesting site. Useful information. Bookmarked.
»
Skrifa ummæli
<< Home