Æðislegt veður á Þriðjudegi
Góða kvöldið, góðir hálsar
Já þá er komið þriðjudagskvöld og við búinn að eiga yndislegan dag með æðislegu veðri...
Oliver byrjaði daginn eldsnemma og fór í skólan, mamma skutlaði honum og dreif sig svo heim, vá þegar heim var svo komið var þögn í húsinu svo hún notaði tækifærið og lagði sig bara aftur, vá hvað það var notalegt... Kriss vakti okkur svo eða já eiginlega ekki hann kom bara reglulega að láta vita af sér en var bara duglegur að leika sér... Jæja svo dreif nú Gamla settið sig á fætur og setti Kriss í sturtu og fór í það að klæða sig og svona áður en Oliver var sóttur í hádeginu.. Já Bjarni náði meiri segja að þrífa bílinn fyrir utan, en það var sko bara sól og læti þegar við fórum út...Oliver stóri var svo sóttur í skólan og þá var farið heim, Oliver fékk nú stutt stopp þar sem hann var að fara til Tannsa með pabba sínum... Eitthvað leist þeim nú samt illa á Tannsan, hann vildi bara ekki tala ensku og já ætlaði bara að fixa þessar 2 brotnu fullorðins tennur með Oliver ódeyfðan sem gekk nú ekki svo sagði Tannsi við Oliver "já komdu bara aftur þegar þú villt láta laga tennurnar" svo Bjarni sagði bara já já og dreif sig út með Oliver, leist ekkert á karlinn svo við ætlum að hringja í annan Tannsa á morgun (lágmark að fá almennilega þjónustu fyrir börnin hjá Tannlækni skiptir sko miklu máli, ég tala nú ekki um þar sem við vorum hjá henni Siggu besta Tannsa á Íslandi og þar var einu sinni gert við skemmd í Oliver og þá var hann ódeyfður svo já umhyggjan skiptir sko líka miklu máli).. Látum ekki fara svona með barnið okkar..
Meðan feðgarnir voru hjá Tannsa vorum við Kriss í stuði, fyrst var Kriss í garðinum að leika kom svo upp á svalir þegar hann sá hvað Ma var að gera en já við þrifum alla glugga og báðar svala dyrnar og jú jú svalirnar líka (já það er að koma sólbaðsveður svo eins gott að vera búin að þrífa þetta allt áður ekki satt?), ákváðum svo af því við vorum enn í stuði að þrífa eldhúsgluggana líka að innan og já Kriss sagði "vá hvað er allt hreint hjá okkur núna Mamma" stoltur af því hversu vel við þrifum (en hann Kriss er ekki búinn að tala um annað en hvað gluggarnir séu hreinir í allan dag, veit ekki hvort ég á að misskilja þetta, já kanski er bara alltaf svona skítugt hjá okkur, já hver veit?)....
Karlarnir hringdu svo þegar þeir voru búnir hjá Tannsa og þá var farið til Þýskalands að versla í matinn og já verslað sko alveg fullt enda var ísskápurinn á heimilinu byrjaður að ÖSKRA úr HUNGRI...
Eftir verslunarleiðangurinn og rúntinn var farið heim þar sem Ma og Kriss fóru í það að raða í ísskápinn og upp í skápa, Oliver fór í það að læra og sá Gamli í það að klæða sig í vinnuföt, nóg að gera hjá stórri fjölskyldu...
Svo fengu þeir bræður að fara saman niður að horfa á einn þátt áður en matur kæmi, Oliver ákvað svo að vera svaka stilltur því um leið og Ma kallaði matur kom hann hlaupandi upp en ma þurfti nú að kalla á hann Kriss sinn nokkrum sinnum, en jú hann kom nú á endaum... Svo borðuðu þeir og fljótlega eftir það var það bælið fyrir hann Kriss, bað Kriss um það að Oliver myndi lesa fyrir sig eina blaðsíðu og auðvita lét hann Oliver okkar það eftir Kriss.... Svo las Ma smá meir svo var það bara Draumalandið fyrir Kriss... Oliver fékk að vaka pínu lengur en er samt kominn í bælið núna....
Svo er það bara skóladagur hjá öllum á morgun...
Segjum þetta gott af þessum góða þriðjudegi...
Kv. Við þessi sólarmegin í lífinu
Já þá er komið þriðjudagskvöld og við búinn að eiga yndislegan dag með æðislegu veðri...
Oliver byrjaði daginn eldsnemma og fór í skólan, mamma skutlaði honum og dreif sig svo heim, vá þegar heim var svo komið var þögn í húsinu svo hún notaði tækifærið og lagði sig bara aftur, vá hvað það var notalegt... Kriss vakti okkur svo eða já eiginlega ekki hann kom bara reglulega að láta vita af sér en var bara duglegur að leika sér... Jæja svo dreif nú Gamla settið sig á fætur og setti Kriss í sturtu og fór í það að klæða sig og svona áður en Oliver var sóttur í hádeginu.. Já Bjarni náði meiri segja að þrífa bílinn fyrir utan, en það var sko bara sól og læti þegar við fórum út...Oliver stóri var svo sóttur í skólan og þá var farið heim, Oliver fékk nú stutt stopp þar sem hann var að fara til Tannsa með pabba sínum... Eitthvað leist þeim nú samt illa á Tannsan, hann vildi bara ekki tala ensku og já ætlaði bara að fixa þessar 2 brotnu fullorðins tennur með Oliver ódeyfðan sem gekk nú ekki svo sagði Tannsi við Oliver "já komdu bara aftur þegar þú villt láta laga tennurnar" svo Bjarni sagði bara já já og dreif sig út með Oliver, leist ekkert á karlinn svo við ætlum að hringja í annan Tannsa á morgun (lágmark að fá almennilega þjónustu fyrir börnin hjá Tannlækni skiptir sko miklu máli, ég tala nú ekki um þar sem við vorum hjá henni Siggu besta Tannsa á Íslandi og þar var einu sinni gert við skemmd í Oliver og þá var hann ódeyfður svo já umhyggjan skiptir sko líka miklu máli).. Látum ekki fara svona með barnið okkar..
Meðan feðgarnir voru hjá Tannsa vorum við Kriss í stuði, fyrst var Kriss í garðinum að leika kom svo upp á svalir þegar hann sá hvað Ma var að gera en já við þrifum alla glugga og báðar svala dyrnar og jú jú svalirnar líka (já það er að koma sólbaðsveður svo eins gott að vera búin að þrífa þetta allt áður ekki satt?), ákváðum svo af því við vorum enn í stuði að þrífa eldhúsgluggana líka að innan og já Kriss sagði "vá hvað er allt hreint hjá okkur núna Mamma" stoltur af því hversu vel við þrifum (en hann Kriss er ekki búinn að tala um annað en hvað gluggarnir séu hreinir í allan dag, veit ekki hvort ég á að misskilja þetta, já kanski er bara alltaf svona skítugt hjá okkur, já hver veit?)....
Karlarnir hringdu svo þegar þeir voru búnir hjá Tannsa og þá var farið til Þýskalands að versla í matinn og já verslað sko alveg fullt enda var ísskápurinn á heimilinu byrjaður að ÖSKRA úr HUNGRI...
Eftir verslunarleiðangurinn og rúntinn var farið heim þar sem Ma og Kriss fóru í það að raða í ísskápinn og upp í skápa, Oliver fór í það að læra og sá Gamli í það að klæða sig í vinnuföt, nóg að gera hjá stórri fjölskyldu...
Svo fengu þeir bræður að fara saman niður að horfa á einn þátt áður en matur kæmi, Oliver ákvað svo að vera svaka stilltur því um leið og Ma kallaði matur kom hann hlaupandi upp en ma þurfti nú að kalla á hann Kriss sinn nokkrum sinnum, en jú hann kom nú á endaum... Svo borðuðu þeir og fljótlega eftir það var það bælið fyrir hann Kriss, bað Kriss um það að Oliver myndi lesa fyrir sig eina blaðsíðu og auðvita lét hann Oliver okkar það eftir Kriss.... Svo las Ma smá meir svo var það bara Draumalandið fyrir Kriss... Oliver fékk að vaka pínu lengur en er samt kominn í bælið núna....
Svo er það bara skóladagur hjá öllum á morgun...
Segjum þetta gott af þessum góða þriðjudegi...
Kv. Við þessi sólarmegin í lífinu
2 Comments:
Ekkert smá flott að eiga stóran bróðir sem getur lesið fyrir mann áður en farið er að sofa frábært hjá þér Oliver
kv og þúsund kossar
amma
Þið verðið bara gömul og krumpuð langt um aldur framm í allri þessari sól, en ég og mínir við höldum bara þessari "sléttu" og fallega hvítu húð sem gerir mann ungann að eilífu. Sól hvað!!!!
kv,
Kristín
Skrifa ummæli
<< Home