Venjulegur Mánudagur......
Mojen,
Þá er þessi Gestagangur búinn og okkar venjulega líf að hefjast aftur... Strákarnir fóru sem sagt báðir í skólan í morgun... Það var nú frekar erfitt að vekja þá bræður í morgun en það hófst eins og allt annað, við buðum Dána með í bíltúr að skutla strákunum... Pa skutlaði svo Dána á flugvöllinn...
Ma labbaði svo í hádeginu að sækja Kriss og Kriss duglegi var sko alveg í stuði til að labba heim þó svo það væri nú frekar kallt, en hann setti bara upp húfu og vettlinga og arkaði af stað.. Við rétt náðum að fara heim með töskuna hans Kriss áður en við þurftum að fara að labba að sækja Oliver (já einmitt Pa var á bílnum okkar).. Sóttum Oliver og fórum heim að borða og verð ég nú bara að taka það fram að þeir bræður voru vægt til orða tekið ROSALEGA STILLTIR í hádeginu alveg til fyrirmyndar, og töluðu um það hvað hefði verið gaman í skólanum báðir tveir, greinilegt að hér hafi verið komin tími á þetta venjulega líferni...
Löbbuðum svo með Oliver eftir hádegi í skólan aftur, en hann það var langur dagur hjá honum í dag.. Við Kriss fórum svo heim að chilla og settja í þvottvél og hengja upp þvott og svona skemmtilegt, ha....
Oliver duglegi kom svo sjálfur heim með strætó klukkan 16 og náði meiri segja vagninum (en vagninn stoppar fyrir utan skólan á sama tíma og bjallan hringir svo það er ekki oft sem það tekst að ná strætó þegar skólinn er búinn)... En okkar maður kom svo kaldur heim eftir strætóferðina svo Ma bauð upp á heitt kakó og randalínu í kaffitímanum...
Eftir kaffitíman var það heimalærdómur hjá Oliver frekar mikið eða já svona... Og þurfti Kriss svona aðeins að stríða honum (alveg nauðsynlegt ekki satt???)... Svo Kriss var settur í það að hjálpa Ma og Pa með kvöldmatinn og leggja á borð (en hann er svaka duglegur í þeim pakka, ormurinn okkar)... Svo var það bara kvöldmatur og bælið fyrir Kriss, en Oliver þurfti að halda áfram með heimalærdóminn... En eftir skamma stund tekur bælið við hjá honum líka...
Segjum þetta gott af okkar fyrsta VENJULEGA DEGI í langan tíma...
Kv. Berglind and the boys
Þá er þessi Gestagangur búinn og okkar venjulega líf að hefjast aftur... Strákarnir fóru sem sagt báðir í skólan í morgun... Það var nú frekar erfitt að vekja þá bræður í morgun en það hófst eins og allt annað, við buðum Dána með í bíltúr að skutla strákunum... Pa skutlaði svo Dána á flugvöllinn...
Ma labbaði svo í hádeginu að sækja Kriss og Kriss duglegi var sko alveg í stuði til að labba heim þó svo það væri nú frekar kallt, en hann setti bara upp húfu og vettlinga og arkaði af stað.. Við rétt náðum að fara heim með töskuna hans Kriss áður en við þurftum að fara að labba að sækja Oliver (já einmitt Pa var á bílnum okkar).. Sóttum Oliver og fórum heim að borða og verð ég nú bara að taka það fram að þeir bræður voru vægt til orða tekið ROSALEGA STILLTIR í hádeginu alveg til fyrirmyndar, og töluðu um það hvað hefði verið gaman í skólanum báðir tveir, greinilegt að hér hafi verið komin tími á þetta venjulega líferni...
Löbbuðum svo með Oliver eftir hádegi í skólan aftur, en hann það var langur dagur hjá honum í dag.. Við Kriss fórum svo heim að chilla og settja í þvottvél og hengja upp þvott og svona skemmtilegt, ha....
Oliver duglegi kom svo sjálfur heim með strætó klukkan 16 og náði meiri segja vagninum (en vagninn stoppar fyrir utan skólan á sama tíma og bjallan hringir svo það er ekki oft sem það tekst að ná strætó þegar skólinn er búinn)... En okkar maður kom svo kaldur heim eftir strætóferðina svo Ma bauð upp á heitt kakó og randalínu í kaffitímanum...
Eftir kaffitíman var það heimalærdómur hjá Oliver frekar mikið eða já svona... Og þurfti Kriss svona aðeins að stríða honum (alveg nauðsynlegt ekki satt???)... Svo Kriss var settur í það að hjálpa Ma og Pa með kvöldmatinn og leggja á borð (en hann er svaka duglegur í þeim pakka, ormurinn okkar)... Svo var það bara kvöldmatur og bælið fyrir Kriss, en Oliver þurfti að halda áfram með heimalærdóminn... En eftir skamma stund tekur bælið við hjá honum líka...
Segjum þetta gott af okkar fyrsta VENJULEGA DEGI í langan tíma...
Kv. Berglind and the boys
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home