Blikar unnu FH 4-1
Já sæll
Við gleymdum alveg að láta vita af því að Blikar rústuðu FH á mánudaginn 16.júní. Oliver kom því heim með SÓLHEIMAGLOTT. Daginn eftir var 17.júní jepps og við í fríi :-)))) við byrjuðum daginn í brunch hjá Grams og fórum svo í okkar bæ já Kópavogsbæ (kíktum á Rútstúnið). Þar vorum við mjög lengi enda fínt veður ef maður var í sól og skjóli. Oliver var að leika sér við vini sína og djöflast í öllum tækjunum meðan við hin horfðum á skemmtiatriðin!!!! Bara gaman, fórum svo frekar seint miðað við aldur og fyrri störf að sofa.
Við tók svo bara annar mánudagur eða þannig svo vikan var mjög stutt, sem er líka bara fínt þar sem mér finnst svo rosalega langt í mitt sumarfrí!!!!
Oliver er bara búinn að hafa það gott og SOFA út, eins gott að hann verði búinn að snúa sólarhringnum við fyrir mánudaginn þar sem hann fer á Smíðanámskeið eftir helgina, ætlar að henda upp svona eins og einum kofa!!!
Kriss er bara enn í leikskólanum búið að vera fullt skemmtilegt hjá honum í góða veðrinu. Í dag var meiri segja sumarhátíð með tilheyrandi skemmtun, bara gaman.
Í kvöld fóru þeir svo í heimsókn í vinnuna til Ömmu Dísu þar sem það var fjölskylduskemmtun þar bara gaman hjá þeim!!! Ég naut þess þá bara og skellti mér smá stund í heita pottinn (bara huggulegt smá stopp).
Annars er ég ekki sátt þessa dagana þar sem þeir bræður eru báðir orðnir brúnni en ég :-((( voða útiteknir og sætir (annað en ég sem sit inni allan daginn).....
Vá hvað ég montrassinn var samt GLÖÐ í dag, já ég MONTRASSINN komst inn í Viðskiptafræðina!!! Vá hvað ég var glöð, var búinn að gefa upp alla von í dag, sótti um alltof seint (ekta ég, þetta var svona ákveðið spontant að sækja um). Fullt af liðið sótti um að komast í námið og þegar ég hringdi í HÍ í morgun fannst mín UMSÓKN EKKI... Gaman að því svo ég gaf þetta bara upp, ákvað að ég myndi bara sækja um aftur um jólin eða næsta haust.... En þá kom þessi líka flotti og skemmtilegi glaðningur með PÓSTINUM í dag..... Svo nú verður nóg að gera hjá mér í haust fer í skóla, vinna, hugsa um börnin og heimilið já mér á ekki eftir að LEIÐAST svo mikið er víst.... En þetta verður pottþétt bara gaman og vel þess virið svo ekki sé nú meira sagt!
Segjum þetta gott í bili, það er komin eina ferðina enn helgi og ég rosalega glöð!!!!
Veðrið á að vera FÍNT um helgina svo við gerum pottþétt eitthvað skemmtilegt og GRILLUM.
Þetta var svona það sem var að gerast í þessari viku hjá okkur...
Over and out
Montrassinn, Unglingurinn og Stubbur
Við gleymdum alveg að láta vita af því að Blikar rústuðu FH á mánudaginn 16.júní. Oliver kom því heim með SÓLHEIMAGLOTT. Daginn eftir var 17.júní jepps og við í fríi :-)))) við byrjuðum daginn í brunch hjá Grams og fórum svo í okkar bæ já Kópavogsbæ (kíktum á Rútstúnið). Þar vorum við mjög lengi enda fínt veður ef maður var í sól og skjóli. Oliver var að leika sér við vini sína og djöflast í öllum tækjunum meðan við hin horfðum á skemmtiatriðin!!!! Bara gaman, fórum svo frekar seint miðað við aldur og fyrri störf að sofa.
Við tók svo bara annar mánudagur eða þannig svo vikan var mjög stutt, sem er líka bara fínt þar sem mér finnst svo rosalega langt í mitt sumarfrí!!!!
Oliver er bara búinn að hafa það gott og SOFA út, eins gott að hann verði búinn að snúa sólarhringnum við fyrir mánudaginn þar sem hann fer á Smíðanámskeið eftir helgina, ætlar að henda upp svona eins og einum kofa!!!
Kriss er bara enn í leikskólanum búið að vera fullt skemmtilegt hjá honum í góða veðrinu. Í dag var meiri segja sumarhátíð með tilheyrandi skemmtun, bara gaman.
Í kvöld fóru þeir svo í heimsókn í vinnuna til Ömmu Dísu þar sem það var fjölskylduskemmtun þar bara gaman hjá þeim!!! Ég naut þess þá bara og skellti mér smá stund í heita pottinn (bara huggulegt smá stopp).
Annars er ég ekki sátt þessa dagana þar sem þeir bræður eru báðir orðnir brúnni en ég :-((( voða útiteknir og sætir (annað en ég sem sit inni allan daginn).....
Vá hvað ég montrassinn var samt GLÖÐ í dag, já ég MONTRASSINN komst inn í Viðskiptafræðina!!! Vá hvað ég var glöð, var búinn að gefa upp alla von í dag, sótti um alltof seint (ekta ég, þetta var svona ákveðið spontant að sækja um). Fullt af liðið sótti um að komast í námið og þegar ég hringdi í HÍ í morgun fannst mín UMSÓKN EKKI... Gaman að því svo ég gaf þetta bara upp, ákvað að ég myndi bara sækja um aftur um jólin eða næsta haust.... En þá kom þessi líka flotti og skemmtilegi glaðningur með PÓSTINUM í dag..... Svo nú verður nóg að gera hjá mér í haust fer í skóla, vinna, hugsa um börnin og heimilið já mér á ekki eftir að LEIÐAST svo mikið er víst.... En þetta verður pottþétt bara gaman og vel þess virið svo ekki sé nú meira sagt!
Segjum þetta gott í bili, það er komin eina ferðina enn helgi og ég rosalega glöð!!!!
Veðrið á að vera FÍNT um helgina svo við gerum pottþétt eitthvað skemmtilegt og GRILLUM.
Þetta var svona það sem var að gerast í þessari viku hjá okkur...
Over and out
Montrassinn, Unglingurinn og Stubbur
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home