föstudagur, júní 06, 2008

Mamma MONT og Oliver LANG DUGLEGASTI

Dúdda mía,
Hvað ég er glöð og ánægð í dag :-) brosi gjörsamlega allan hringinn og svíf um á BLEIKU SKÝI.
Fór sem sagt í morgun með Oliver Duglega og fá einkunnablaðið og kveðja hana Andreu okkar. Ég var ekkert smá montinn með strákinn minn flotta og ekki leiddist honum að hringja í pabba sinn og MONTA SIG.....
Oliver duglegi fékk
Móðurmál 9.5
Lestur 8.5
Skrift 8.5
Lesskilingur 7.5
Ritun 9.0
Stærðfræði 8.0
Enska 10.0
Kristinfræði 9.5
Náttúrufræði 9.5
Samfélagsfræði "Nokkuð virkur og áhugasamur, vinnusamur."
Lífsleikni "Nokkuð áhugasamur, virkur og jákvæður"
Tölva "gengur vel"
Textílmennt 8.5
Myndmennt 7.5
Dans "Gott"
Íþróttir 8.0
Sund "lokið"
Tónmennt "Áhugasamur og duglegur"

Já þetta er ekkert smá flott við erum að tala um meðaleinkunn upp á 8.7 "getur maður kvartað yfir því ég bara spyr"???? Hann er ekkert smá duglegur strákurinn okkar, er ekki að klikka á smá atriðunum.
Nú er bara spurning hvort við eigum eftir að fá jafn góðan kennara á næsta ári, við lifum alla vegana í voninni. En þetta er rosa flott eins og alltaf hjá honum stóra mínum.
Vildi bara að leyfa ykkur að njóta þess með okkur,

Kv. Mamma "montrass", Langduglegast strákurinn og Kriss flotti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home