Golf, golf, golf.....
Hellú,
Þá er fyrsti dagurinn á Golf námskeiðinu búinn og minn maður svona líka ánægður með þetta. En við erum að tala um að mamma hans sem fylgist alltaf svo ROSALEGA VEL með öllu vissi ekki að maður ætti að vera búinn að græja sig upp fyrir námskeiðið. En Oliver var einn af mjög fáum (ef ekki bara sá eini) sem ekki átti golfsett og var ekki að æfa golf... En þetta reddaðist sem betur fer í dag og hentist ég í Golfbúð eftir vinnu til að redda setti... Kom svo heim með settið þar sem minn maður dreif sig út í garð að prufa græjuna, veit samt ekki hvor var spenntari yfir settinu Oliver eða Kriss, en þeir fóru saman út í garð og slógu í nokkrar kúlur... bara gaman að því...
En Oliver er sem sagt alveg í skýjunum með þetta námskeið og bara einn dagur búinn, vonandi að næstu dagar verði eins skemmtilegir.... Oliver er ákveðinn í því að fara fljótlega í Golf með pabba sínum (eða þegar þeir hafa tækifæri til þess) og sýna honum hæfileikana...
Vildum bara láta ykkur vita...
Segjum þetta gott í bili..
Over and out.
Kv. Golfsnillingurinn, Tilvonandi golfsnillingur og mamman
Þá er fyrsti dagurinn á Golf námskeiðinu búinn og minn maður svona líka ánægður með þetta. En við erum að tala um að mamma hans sem fylgist alltaf svo ROSALEGA VEL með öllu vissi ekki að maður ætti að vera búinn að græja sig upp fyrir námskeiðið. En Oliver var einn af mjög fáum (ef ekki bara sá eini) sem ekki átti golfsett og var ekki að æfa golf... En þetta reddaðist sem betur fer í dag og hentist ég í Golfbúð eftir vinnu til að redda setti... Kom svo heim með settið þar sem minn maður dreif sig út í garð að prufa græjuna, veit samt ekki hvor var spenntari yfir settinu Oliver eða Kriss, en þeir fóru saman út í garð og slógu í nokkrar kúlur... bara gaman að því...
En Oliver er sem sagt alveg í skýjunum með þetta námskeið og bara einn dagur búinn, vonandi að næstu dagar verði eins skemmtilegir.... Oliver er ákveðinn í því að fara fljótlega í Golf með pabba sínum (eða þegar þeir hafa tækifæri til þess) og sýna honum hæfileikana...
Vildum bara láta ykkur vita...
Segjum þetta gott í bili..
Over and out.
Kv. Golfsnillingurinn, Tilvonandi golfsnillingur og mamman
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home