MONT
Jepps nú ætla ég að monta mig aðeins MIKIÐ....
Nú er ég sjálf já alveg alein búin að setja saman eitt stk skrifborð fyrir Oliver og eitt stk gasgrill fyrir okkur stór fjölskylduna. Það skal tekið skýrt fram að ég hef aldrei gert svona nokkuð sjálf og hafði enga trú á að ég gæti þetta. En jú jú maður verður víst að prufa hvort maður geti hlutina áður en maður dæmir þetta ógerlegt. Og vitir menn þetta gat ég... Fékk þá bakkabræður til að halda fyrir mig og svona ef það vantaði... En þetta gátum við ÉG...
Er að vísu núna HELAUM í höndunum en það er síðan allt önnur saga...
Skelltum okkur út áðan fyrir kvöldmatinn, vorum nú ekki mjög lengi en ég er að tala um að það komu 2 snjókarlar og 1 snjókerling inn eftir útiveruna, vorum öll hvít frá toppi til táar. Sáum ekki út úr augum þegar við loksins drulluðumst inn... En þetta var nú samt sem áður frískandi og gott að fara svona smá út.
Segjum þetta gott í bili ætla að fara að henda mér í bælið þar sem Tvíbbarnir mæta hérna eiturferskir í fyrramálið...
Over and Out
Stelpan sem kann hlutina.
Nú er ég sjálf já alveg alein búin að setja saman eitt stk skrifborð fyrir Oliver og eitt stk gasgrill fyrir okkur stór fjölskylduna. Það skal tekið skýrt fram að ég hef aldrei gert svona nokkuð sjálf og hafði enga trú á að ég gæti þetta. En jú jú maður verður víst að prufa hvort maður geti hlutina áður en maður dæmir þetta ógerlegt. Og vitir menn þetta gat ég... Fékk þá bakkabræður til að halda fyrir mig og svona ef það vantaði... En þetta gátum við ÉG...
Er að vísu núna HELAUM í höndunum en það er síðan allt önnur saga...
Skelltum okkur út áðan fyrir kvöldmatinn, vorum nú ekki mjög lengi en ég er að tala um að það komu 2 snjókarlar og 1 snjókerling inn eftir útiveruna, vorum öll hvít frá toppi til táar. Sáum ekki út úr augum þegar við loksins drulluðumst inn... En þetta var nú samt sem áður frískandi og gott að fara svona smá út.
Segjum þetta gott í bili ætla að fara að henda mér í bælið þar sem Tvíbbarnir mæta hérna eiturferskir í fyrramálið...
Over and Out
Stelpan sem kann hlutina.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home