MONT MONT MONT....
Góða kvöldið
Best að byrja skrifin á því að MONTA sig eins og svo oft áður... Já Oliver Duglegi kom loksins heim með stærðfræðiprófið í dag (já prófið sem hann tók fyrir frí) og vitir menn Mamma hans þurfti að ÖSKRA (eins og svo oft áður) hann fékk 55 stig af 60 mögulegum (sem gera ca. 9,2 á íslenskum mælikvarða) vá hvað ég varð STOLT.... Já hann er bara DUGLEGUR þessi ELSKA... Og brandarinn er nú ætlar minn maður að safna sér í stór verðlaun (hann ætlar að safna sér fyrir seríu af Simpsons þáttum svo nú þarf hann að koma með NOKKUR GÓÐ PRÓF og þá fær hann seríu og þetta var nokkuð sem hann bað um og já var alveg tilbúinn til að leggja á sig og fá engin verðlaun í nokkur skipti í staðinn).... Já duglegur er hann DRENGURINN og greinilegt hver er Mamma hans :-)
Nóg af monti...
Oliver var svaka duglegur líka að vakna í morgun, dreif sig á fætur og út, ekkert mál... Svo fór Ma heim og lagði sig en um það leyti sem sú Gamla var að sofna vaknaði Kriss og þar sem hann er orðinn TV sjúklingur ákvað Ma að hlaupa niður og sækja Jón Odd og Jón Bjarna á DVD (sem hann fékk þegar Oliver átti afmæli) og kveikja á henni og vá okkar maður bara stein lá það heyrðist ekki í honum meðan myndin var í gangi svo ýtti hann í mömmu sína og lét vita að myndin væri búinn og að hann væri að fara inn til sín að leika... Já Kriss er bara að verða STÓR strákur (þetta hefur hann ekki getað gert hingað til þar sem hann hefur bara ALLS EKKI verið sjónvarpsbarn)... Svo Gamla settið fékk að sofa lengur í morgun, þvílíkur Lúxsus...
Svo var Oliver sóttur í hádeginu og við brunuðum í Íslensku skólan en þá var engin skóli í dag svo við fórum bara heim og Oliver í lærdóm meðan feðgarnir chilluðu niðri...
Eftir lærdóminn var bara afslöppun og smá óþekkt nema hvað!!! Svo ákváðum við að fara upp að borða og eftir matinn er Oliver búinn að vera eins og ljós og hann bauð meiri segja bróðir sínum inn til sín að horfa á Simpsons með sér, já þetta getur hann DUGLEGI strákurinn okkar.. Svo var það bara bælið fyrir Kriss og byrjaði Ma að lesa eina bók sem Amma gaf Oliver "Ekkert að marka" og vorum við bara nokkuð ánægð með hana.... Svo gaman þegar maður byrjar að lesa nýjar bækur og ég tala nú ekki um bækur sem við höfum ekki lesið áður...
Oliver fær að vaka eitthvað smá lengur en hann er sko alveg kominn í svefn stellingar allt tilbúið bara eftir að slökkva á Simpsons.
Mikið er ég ánægð að hafa geta gert eitthvað meðan ég var á Íslandi... Já MÉR tókst að kenna þeim frændum mínum að NAMMI ER GOTT... Já þetta má maður sko alveg... Nú þurfa þeir bara að læra að segja Berglind og svo Berglind NAMMI þá fá þeir alltaf NAMMI hjá mér... ha ha ha ég er bara skemmtileg... Gaf þeim bara nammi gott þegar ég var heima...
Jæja farið nú að láta heyra í ykkur aftur...
Söknum ykkar allra...
Kv. Duglegi, Stóri, Ma og Pa.
Best að byrja skrifin á því að MONTA sig eins og svo oft áður... Já Oliver Duglegi kom loksins heim með stærðfræðiprófið í dag (já prófið sem hann tók fyrir frí) og vitir menn Mamma hans þurfti að ÖSKRA (eins og svo oft áður) hann fékk 55 stig af 60 mögulegum (sem gera ca. 9,2 á íslenskum mælikvarða) vá hvað ég varð STOLT.... Já hann er bara DUGLEGUR þessi ELSKA... Og brandarinn er nú ætlar minn maður að safna sér í stór verðlaun (hann ætlar að safna sér fyrir seríu af Simpsons þáttum svo nú þarf hann að koma með NOKKUR GÓÐ PRÓF og þá fær hann seríu og þetta var nokkuð sem hann bað um og já var alveg tilbúinn til að leggja á sig og fá engin verðlaun í nokkur skipti í staðinn).... Já duglegur er hann DRENGURINN og greinilegt hver er Mamma hans :-)
Nóg af monti...
Oliver var svaka duglegur líka að vakna í morgun, dreif sig á fætur og út, ekkert mál... Svo fór Ma heim og lagði sig en um það leyti sem sú Gamla var að sofna vaknaði Kriss og þar sem hann er orðinn TV sjúklingur ákvað Ma að hlaupa niður og sækja Jón Odd og Jón Bjarna á DVD (sem hann fékk þegar Oliver átti afmæli) og kveikja á henni og vá okkar maður bara stein lá það heyrðist ekki í honum meðan myndin var í gangi svo ýtti hann í mömmu sína og lét vita að myndin væri búinn og að hann væri að fara inn til sín að leika... Já Kriss er bara að verða STÓR strákur (þetta hefur hann ekki getað gert hingað til þar sem hann hefur bara ALLS EKKI verið sjónvarpsbarn)... Svo Gamla settið fékk að sofa lengur í morgun, þvílíkur Lúxsus...
Svo var Oliver sóttur í hádeginu og við brunuðum í Íslensku skólan en þá var engin skóli í dag svo við fórum bara heim og Oliver í lærdóm meðan feðgarnir chilluðu niðri...
Eftir lærdóminn var bara afslöppun og smá óþekkt nema hvað!!! Svo ákváðum við að fara upp að borða og eftir matinn er Oliver búinn að vera eins og ljós og hann bauð meiri segja bróðir sínum inn til sín að horfa á Simpsons með sér, já þetta getur hann DUGLEGI strákurinn okkar.. Svo var það bara bælið fyrir Kriss og byrjaði Ma að lesa eina bók sem Amma gaf Oliver "Ekkert að marka" og vorum við bara nokkuð ánægð með hana.... Svo gaman þegar maður byrjar að lesa nýjar bækur og ég tala nú ekki um bækur sem við höfum ekki lesið áður...
Oliver fær að vaka eitthvað smá lengur en hann er sko alveg kominn í svefn stellingar allt tilbúið bara eftir að slökkva á Simpsons.
Mikið er ég ánægð að hafa geta gert eitthvað meðan ég var á Íslandi... Já MÉR tókst að kenna þeim frændum mínum að NAMMI ER GOTT... Já þetta má maður sko alveg... Nú þurfa þeir bara að læra að segja Berglind og svo Berglind NAMMI þá fá þeir alltaf NAMMI hjá mér... ha ha ha ég er bara skemmtileg... Gaf þeim bara nammi gott þegar ég var heima...
Jæja farið nú að láta heyra í ykkur aftur...
Söknum ykkar allra...
Kv. Duglegi, Stóri, Ma og Pa.
1 Comments:
Til lukku með stærðfræðiprófið Oliver. Þetta er frábær árangur! Þú verður örugglega búinn að safna fyrir Simpsons seríunni áður en þú veist af :-)
Knús og kossar til ykkar allra.
Elísabet og co
Skrifa ummæli
<< Home