Allt að gerast, allt gjörsamlega á FULLU
Góða kvöldið gott fólk,
Vá hvað er nú stutt í Íslandsferðina okkar, vá hvað tíminn líður hratt... Sem er sko bara alls ekki slæmt skal ég segja ykkur, nema hvað náttúrulega Stóra barnið mitt að verða 8 ára, já VÁ....
Annars byrjaði þessi dagur bara nokkuð vel, Kriss vaknaði fyrir allar aldir svo Ma ákvað að gera feðgunum mikinn greiða og fara út með Kriss svo þeir gætu sofið lengur.. Svo við Kriss drifum okkur fram úr og já bara hreinlega út, fórum í Mallið og keyptum rúnstykki og sætabrauð þar sem við æltuðum að leyfa Oliver að opna nokkra afmælispakka í dag.. Svo já við vorum smá stund í búðinni og náði sú gamla meiri að segja að versla á okkur bræður jakkaföt fyrir brúðkaupið í sumar, bara gott mál....
Eftir Mallið fórum við heim og vöktum karlana sem voru að staulast á fætur og voru svaka ánægðir með að við hefðum farið í bakaríið... Svo var borðað og fékk Oliver að opna nokkra pakka og var rosalega ánægður með innihaldið í þeim öllum (að vísu var Oliver svaka góður við bróðir sinn og leyfði honum að opna pakkana eða já Kriss tók pappírinn utan af öllum nema einum (þar sem Kriss langaði svo í pakka, að vísu gat Ma reddað sér smá átti til einn bíll sem hún gat sett í afmælispappír handa honum))... Já Oliver var sko góður og fékk mikið HRÓS fyrir að hafa verið svona góður við Stubb litla....
Eftir pakkana fóru Pabbi og Kriss í bíltúr til Óla Disk, Oliver var inni hjá sér að prufa nýju PS2 leikina sem hann fékk og sú Gamla horfði á Idolið (frá því í gær)...
Svo komu Kriss og Pabbi heim og sóttu okkur Oliver þar sem Oliver var að fara á Tae kwon Do æfingu og að sjálfsögðu vildi Ma fá að horfa á svo Kriss og Pabbi chilluð smá á meðan og komu svo við og kíktu líka enda er Oliver orðinn svaka flinkur í þessari íþrótt... Og var gaman að þessu..
Eftir æfinguna fórum við smá í bæinn ÖRSTUTT alveg og svo heim þar sem Oliver dreif sig beint inn til sín að leika meira í PS2, Kriss og Pabbi fóru saman niður að kíkja á TV og Ma dreif í því að þrífa húsið....
Eftir TV glápið fóru feðgarnir saman upp að borða meðan sú Gamla kláraði, eftir matinn var það bælið fyrir Kriss.... Gamla settið fékk sér svo að borða og bauðst Oliver til að vera þjónninn þeirra, ekkert smá góður í dag þessi elska... Svo núna erum við að fara að horfa á bíó saman já njóta þess áður en við förum að heiman....
Dagurinn á morgun verður já frekar easy förum í hádeginu að sækja bílaleigubíl og svo er það bara að pakka niður... Ekki mikið meira sem er á dagskránni á morgun, bara notalegt...
Að vísu vona ég að það verði sofið aðeins út á morgun :-) alltaf gaman að bjartsýnn....
Jæja segjum þetta gott af okkur í bili
Kv. Lúxararnir...
Vá hvað er nú stutt í Íslandsferðina okkar, vá hvað tíminn líður hratt... Sem er sko bara alls ekki slæmt skal ég segja ykkur, nema hvað náttúrulega Stóra barnið mitt að verða 8 ára, já VÁ....
Annars byrjaði þessi dagur bara nokkuð vel, Kriss vaknaði fyrir allar aldir svo Ma ákvað að gera feðgunum mikinn greiða og fara út með Kriss svo þeir gætu sofið lengur.. Svo við Kriss drifum okkur fram úr og já bara hreinlega út, fórum í Mallið og keyptum rúnstykki og sætabrauð þar sem við æltuðum að leyfa Oliver að opna nokkra afmælispakka í dag.. Svo já við vorum smá stund í búðinni og náði sú gamla meiri að segja að versla á okkur bræður jakkaföt fyrir brúðkaupið í sumar, bara gott mál....
Eftir Mallið fórum við heim og vöktum karlana sem voru að staulast á fætur og voru svaka ánægðir með að við hefðum farið í bakaríið... Svo var borðað og fékk Oliver að opna nokkra pakka og var rosalega ánægður með innihaldið í þeim öllum (að vísu var Oliver svaka góður við bróðir sinn og leyfði honum að opna pakkana eða já Kriss tók pappírinn utan af öllum nema einum (þar sem Kriss langaði svo í pakka, að vísu gat Ma reddað sér smá átti til einn bíll sem hún gat sett í afmælispappír handa honum))... Já Oliver var sko góður og fékk mikið HRÓS fyrir að hafa verið svona góður við Stubb litla....
Eftir pakkana fóru Pabbi og Kriss í bíltúr til Óla Disk, Oliver var inni hjá sér að prufa nýju PS2 leikina sem hann fékk og sú Gamla horfði á Idolið (frá því í gær)...
Svo komu Kriss og Pabbi heim og sóttu okkur Oliver þar sem Oliver var að fara á Tae kwon Do æfingu og að sjálfsögðu vildi Ma fá að horfa á svo Kriss og Pabbi chilluð smá á meðan og komu svo við og kíktu líka enda er Oliver orðinn svaka flinkur í þessari íþrótt... Og var gaman að þessu..
Eftir æfinguna fórum við smá í bæinn ÖRSTUTT alveg og svo heim þar sem Oliver dreif sig beint inn til sín að leika meira í PS2, Kriss og Pabbi fóru saman niður að kíkja á TV og Ma dreif í því að þrífa húsið....
Eftir TV glápið fóru feðgarnir saman upp að borða meðan sú Gamla kláraði, eftir matinn var það bælið fyrir Kriss.... Gamla settið fékk sér svo að borða og bauðst Oliver til að vera þjónninn þeirra, ekkert smá góður í dag þessi elska... Svo núna erum við að fara að horfa á bíó saman já njóta þess áður en við förum að heiman....
Dagurinn á morgun verður já frekar easy förum í hádeginu að sækja bílaleigubíl og svo er það bara að pakka niður... Ekki mikið meira sem er á dagskránni á morgun, bara notalegt...
Að vísu vona ég að það verði sofið aðeins út á morgun :-) alltaf gaman að bjartsýnn....
Jæja segjum þetta gott af okkur í bili
Kv. Lúxararnir...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home