laugardagur, mars 11, 2006

Meira af ÍÞRÓTTAMEIÐSLUNUM

Hvað haldið þið, sú Gamla sá það í morgun þegar hún fór að bursta Oliver að 200 kílóa trukkurinn náði að brjóta upp úr 2 tönnum hjá Oliver (sem betur fer í neðri góm, en SAMT FULLORÐINS TENNUR)...
Geri ráð fyrir því að fara í það eftir helgi að finna Tannlækni til að kíkja á þetta hjá honum... Frekar fúllt svona...
En já svona er það bara að vera í ÍÞRÓTTUM STÓR HÆTTULEGT...
Man núna af hverju ég fór aldrei í svona vibba fyrr en á unglingsárum og var þá aðeins eitt ár í þessum herleg heitum...
Kv. Berglind

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æi, leiðinlegt með tennurnar :-(
Samt "heppni" að þetta skildi vera í neðri góm ! Vonandi finnur þú einhvern góðan tannsa fyrir töffarann ...(og lætur auðvitað íþróttafélagið borga !!)
Knús og kossar
Elísabet

sunnudagur, mars 12, 2006 2:13:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home