Duglegastur...
Oh mæ god hvað hún mamma mín er stolt núna!!!!
Já ég fékk sem sagt 30 stig á Þýskuprófinu en það voru 60 stig í boði og ég fékk sem sagt helminginn af því sem í boði var og fékk þar af leiðandi 5.... Sem við erum sko ROSALEGA ÁNÆGÐ með enda ég ekki búinn að vera lengi í skólanum hérna, en það leið nú samt næstum yfir mömmu þegar hún sá að hluti af prófinu var að kennarinn las upp texta og við áttum að skrifa hann niður, HALLÓ ég er bara 7 ára ekki 13 ára... En skólakerfið hérna úti er greinilega miklu harðar en heima.... Við fengum prófið heim í dag þar sem ég átti að leiðrétta villurnar mínar og mamma var nú alveg steinhissa á því hvað kennarinn var harður við mig en svona er þetta bara hér og ekkert við því að gera... Hún var að gefa mér vitlaust fyrir að gleyma að gera stóran staf (þó svo ég hafi skrifað orðið alveg rétt, Fúllt ha).. Svo já voru þetta ekkert alvarlegar villur hjá mér bara svona smá sem þarf að fínisera og fara betur í, mamma var sko mest hissa á því hvað þetta voru lítið vægar villur hjá mér... Og auðvita er þetta fljótt að telja þegar hver stafur er skoðaður hjá mér svo já við erum sko bara ROSALEGA STOLLT af mér, enda ekkert annað hægt... Mamma labbaði með BROS allan hringin heim í dag eftir skóla.....
Annars byrjaði nú dagurinn okkar þangað að það var vaknað og karlinn hann Pabbi okkar keyrði í skólan í morgun... Svo var bara venjulegur skóladagur og svo heim í hádeginu, mamma kom labbandi að sækja mig í hádeginu þar sem Kriss og Pabbi voru heima að elda pizzu í hádegismatinn... Svo var borðað og við borðuðum öll saman svo fór Pabbi með Disknum til Þýskalands en við vorum bara eftir heima... Af því húsið var svo tómt ákvað mamma að drífa sig með Kriss niður í bæ í hádeginu um leið og ég fór í skólan að fá nýtt strætókort fyrir mig þar sem hitt hreinlega finnst ALLS EKKI svo við fórum saman í strætó í hádeginu sem var sko bara fínt... Svo voru Kriss og Mamma mætt að sækja mig þegar skólinn var búinn og við löbbuðum saman heim (Mamma með sólskins brosið stóra).... Þegar heim var komið tók við lærdómurinn já ekki má maður slá slöku við núna víst þetta gengur svona vel hjá mér (vá og talandi um það þá fékk ég miða um það að ég er að fara í enn eitt próf á föstudaginn, mömmu finnst þetta nú einum of mikið það eru bara alltaf próf og mikill lærdómur fyrir hvert próf, þetta er sko ekki svona á Íslandi ha)...... Svo ákváðum við að nota góða veðrið að drífa okkur út ég hjólandi og restin af liðinu labbandi en það var sko alveg æðislegt veður aftur hjá okkur í dag sól og fínt, um að gera að nota veðrið meðan það helst svona gott ekki satt??????
Núna ligg ég upp í sófa að horfa á Ace Ventura og þvílíkur hlátur yfir einni bíómynd... En þetta fýla ég sko í botn svona gaman myndir og hlæ sko mikið yfir þeim.....
Mamma stolta er að pikka inn fyrir mig svo ég geti klárað myndina fyrir svefninn, ennþá þvílíkt STOLT af mér kerlingin.... En þetta er bara BRILLI og ekkert annað og alveg greinilegt hvaðan drengurinn hefur hæfileikana (hann er sko duglegur eins og mamma sín og finnst gaman að læra eins og henni :-)))
Látum þetta duga í bili af mér frábæra....
Vill endilega óska henni Gullu frænku til hamingju með afmælið en skvísan er núna að sóla sig á Kanarí, njóttu þess bara Gulla mín.....
Kv. Oliver LANG DUGLEGASTI..........
Já ég fékk sem sagt 30 stig á Þýskuprófinu en það voru 60 stig í boði og ég fékk sem sagt helminginn af því sem í boði var og fékk þar af leiðandi 5.... Sem við erum sko ROSALEGA ÁNÆGÐ með enda ég ekki búinn að vera lengi í skólanum hérna, en það leið nú samt næstum yfir mömmu þegar hún sá að hluti af prófinu var að kennarinn las upp texta og við áttum að skrifa hann niður, HALLÓ ég er bara 7 ára ekki 13 ára... En skólakerfið hérna úti er greinilega miklu harðar en heima.... Við fengum prófið heim í dag þar sem ég átti að leiðrétta villurnar mínar og mamma var nú alveg steinhissa á því hvað kennarinn var harður við mig en svona er þetta bara hér og ekkert við því að gera... Hún var að gefa mér vitlaust fyrir að gleyma að gera stóran staf (þó svo ég hafi skrifað orðið alveg rétt, Fúllt ha).. Svo já voru þetta ekkert alvarlegar villur hjá mér bara svona smá sem þarf að fínisera og fara betur í, mamma var sko mest hissa á því hvað þetta voru lítið vægar villur hjá mér... Og auðvita er þetta fljótt að telja þegar hver stafur er skoðaður hjá mér svo já við erum sko bara ROSALEGA STOLLT af mér, enda ekkert annað hægt... Mamma labbaði með BROS allan hringin heim í dag eftir skóla.....
Annars byrjaði nú dagurinn okkar þangað að það var vaknað og karlinn hann Pabbi okkar keyrði í skólan í morgun... Svo var bara venjulegur skóladagur og svo heim í hádeginu, mamma kom labbandi að sækja mig í hádeginu þar sem Kriss og Pabbi voru heima að elda pizzu í hádegismatinn... Svo var borðað og við borðuðum öll saman svo fór Pabbi með Disknum til Þýskalands en við vorum bara eftir heima... Af því húsið var svo tómt ákvað mamma að drífa sig með Kriss niður í bæ í hádeginu um leið og ég fór í skólan að fá nýtt strætókort fyrir mig þar sem hitt hreinlega finnst ALLS EKKI svo við fórum saman í strætó í hádeginu sem var sko bara fínt... Svo voru Kriss og Mamma mætt að sækja mig þegar skólinn var búinn og við löbbuðum saman heim (Mamma með sólskins brosið stóra).... Þegar heim var komið tók við lærdómurinn já ekki má maður slá slöku við núna víst þetta gengur svona vel hjá mér (vá og talandi um það þá fékk ég miða um það að ég er að fara í enn eitt próf á föstudaginn, mömmu finnst þetta nú einum of mikið það eru bara alltaf próf og mikill lærdómur fyrir hvert próf, þetta er sko ekki svona á Íslandi ha)...... Svo ákváðum við að nota góða veðrið að drífa okkur út ég hjólandi og restin af liðinu labbandi en það var sko alveg æðislegt veður aftur hjá okkur í dag sól og fínt, um að gera að nota veðrið meðan það helst svona gott ekki satt??????
Núna ligg ég upp í sófa að horfa á Ace Ventura og þvílíkur hlátur yfir einni bíómynd... En þetta fýla ég sko í botn svona gaman myndir og hlæ sko mikið yfir þeim.....
Mamma stolta er að pikka inn fyrir mig svo ég geti klárað myndina fyrir svefninn, ennþá þvílíkt STOLT af mér kerlingin.... En þetta er bara BRILLI og ekkert annað og alveg greinilegt hvaðan drengurinn hefur hæfileikana (hann er sko duglegur eins og mamma sín og finnst gaman að læra eins og henni :-)))
Látum þetta duga í bili af mér frábæra....
Vill endilega óska henni Gullu frænku til hamingju með afmælið en skvísan er núna að sóla sig á Kanarí, njóttu þess bara Gulla mín.....
Kv. Oliver LANG DUGLEGASTI..........
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home