Minna en mánuður í Jólin....
Vá hvað tíminn er nú fljótur að líða, innan við mánuður í jól og rúmur mánuður í 2007, sem þýðir að Oliver er að verða 9 ára hver hefði síðan trúað því að svona Ung skvísa eins og ég ætti svona gamalt barn???? Það er síðan eitt að eiga svona gamalt barn, það er svo allt önnur Ella að það er sko rosalega stutt í það að Oliver minn (já litla stóra barnið mitt) verði jafn stór eins og ég!!! Ekki nógu gott, spurning um að skella sér til Rússlands í Plankastrekkjarann????
Nóg af Röfli frá mér....
Dagarnir frá síðust færslu hafa bara verið skemmtilegir og mikið að gerast, Amma gaf strákunum sínum öllum bók um daginn og fékk Oliver okkar "Gátu bók" og er búinn að vera að brillera að spyrja mömmu sína út. Hann hefur bara gaman af þessu!!! Svo fékk Oliver TV hjá Kristínu og Palla svo hann er kominn með TV í herbergið sitt svo hann dreif sig í því að setja PS2 inn til sín svo nú getur hann stjórnað því sjálfur (svo að segja) hvenær hann fer í tölvuna, sem hann er ekkert smá ánægður með. Getur líka horft á DVD inni hjá sér og svona haft það cosý, fengið frið fyrir Stríðnispúkanum okkar"!!!!
Annars hringdi Oliver í mig í vinnuna á fimmtudaginn og spurði hvort hann mætti ekki skella sér í partý sagði að það væru allir í skólanum að fara í partý svo mamma hans spurði hann aðeins útúr og samþykkti svo að hann myndi skella sér í partý (hélt að þetta væri á vegum skólans eins og Oliver) en svo þegar okkar maður mætti með Róbert vini sínum þá var partýið haldið í kirkjunni og var náttfatapartý en þeir höfðu gaman af því að kíkja á þetta og það er nú fyrir mestu ekki satt??? En Oliver er enn eins og áður bara nánast úti allan daginn, er sem betur fer oft heima með mömmu sinni um helgar (fer eitthvað með henni um helgar) en ég varla hitti hann nokkuð á virkum dögum þar sem hann hefur ekki tíma er upptekinn við eitthvað allt annað sem er sko bara hið besta mál.. Hann rumpar heimalærdómnum af á nokkrum mínútum (tókum tíman um daginn og hann var max 2 mín að reikna 1 bls í stærðfræði sumum náði hann á 1 mín. ekkert smá frábær árangur hjá okkar stóra strák).... Er búinn að lagast mikið í heðgun heima fyrir sem er sko bara hið besta mál enda fær hann núna LOKSINS að vera BARN og leika sér og vera áhyggjulaus!!!!!!!!!!!
Kriss okkar er bara og verður alltaf Kriss okkar, hann er rosa glaður í skólanum hjá Ömmu finnst svaka gaman þar, fær þar að smakka íslenskan mat gott dæmi hann fékk SLÁTUR í vikunni og fannst það sko ROSALEGA GOTT (veit ekki hvenær hann smakkaði svoleiðis síðast veðja á að það séu sko komin rúmlega 2 ár)... Að vísu eru þeir stubbarnir okkar 3 oft að keppast um athyglina og þá sérstaklega athyglina hennar Ömmu sætu, en það er bara sætt og fyndið"! Já og í gær laugardag var Jólaföndur í leikskólanum hjá Kriss svaka gaman heyrðum jólalög, föndruðum, fengum heitt kakó, piparkökur og kleinur, bara gaman og gott"! Eigum eftir að klára smá föndur og erum að spá í að klára þetta allt saman í dag (eftir bíóið)::.... Kriss er enn með svaka REYKINGAR Hósta en þetta fylgir því bara að vera á Íslandi, ekki satt (partur af prógrammet)....
Annars er svona mest lítið af okkur að frétta, ætlum ef við nennum eftir bíóið að byrja á smákökubakstrinum fyrir jólin. Því auvðita verðum við að fara að byrja á því þar sem við ætlum að skella okkur í leikhúsið næstu helgi,kíkja á hana Ronju, svo er búið að panta bíóferð á Santa Claus 3 fyrir utan náttúrulega Borat og hvað þetta nú allt saman heitir. Sé fram á að verða SVEITT ALLAN DESEMBER. En það er nú svo sem bara hið besta mál við höfum þá alla vegana eitthvað að gera ekki satt???
Endum þetta á því að óska honum Palla Vigga til hamingju með daginn!!
Jæja segjum þetta gott af okkur í bili...
Látum frá okkur heyra síðar..
Kv. Ma, Oliver og Kriss.
Nóg af Röfli frá mér....
Dagarnir frá síðust færslu hafa bara verið skemmtilegir og mikið að gerast, Amma gaf strákunum sínum öllum bók um daginn og fékk Oliver okkar "Gátu bók" og er búinn að vera að brillera að spyrja mömmu sína út. Hann hefur bara gaman af þessu!!! Svo fékk Oliver TV hjá Kristínu og Palla svo hann er kominn með TV í herbergið sitt svo hann dreif sig í því að setja PS2 inn til sín svo nú getur hann stjórnað því sjálfur (svo að segja) hvenær hann fer í tölvuna, sem hann er ekkert smá ánægður með. Getur líka horft á DVD inni hjá sér og svona haft það cosý, fengið frið fyrir Stríðnispúkanum okkar"!!!!
Annars hringdi Oliver í mig í vinnuna á fimmtudaginn og spurði hvort hann mætti ekki skella sér í partý sagði að það væru allir í skólanum að fara í partý svo mamma hans spurði hann aðeins útúr og samþykkti svo að hann myndi skella sér í partý (hélt að þetta væri á vegum skólans eins og Oliver) en svo þegar okkar maður mætti með Róbert vini sínum þá var partýið haldið í kirkjunni og var náttfatapartý en þeir höfðu gaman af því að kíkja á þetta og það er nú fyrir mestu ekki satt??? En Oliver er enn eins og áður bara nánast úti allan daginn, er sem betur fer oft heima með mömmu sinni um helgar (fer eitthvað með henni um helgar) en ég varla hitti hann nokkuð á virkum dögum þar sem hann hefur ekki tíma er upptekinn við eitthvað allt annað sem er sko bara hið besta mál.. Hann rumpar heimalærdómnum af á nokkrum mínútum (tókum tíman um daginn og hann var max 2 mín að reikna 1 bls í stærðfræði sumum náði hann á 1 mín. ekkert smá frábær árangur hjá okkar stóra strák).... Er búinn að lagast mikið í heðgun heima fyrir sem er sko bara hið besta mál enda fær hann núna LOKSINS að vera BARN og leika sér og vera áhyggjulaus!!!!!!!!!!!
Kriss okkar er bara og verður alltaf Kriss okkar, hann er rosa glaður í skólanum hjá Ömmu finnst svaka gaman þar, fær þar að smakka íslenskan mat gott dæmi hann fékk SLÁTUR í vikunni og fannst það sko ROSALEGA GOTT (veit ekki hvenær hann smakkaði svoleiðis síðast veðja á að það séu sko komin rúmlega 2 ár)... Að vísu eru þeir stubbarnir okkar 3 oft að keppast um athyglina og þá sérstaklega athyglina hennar Ömmu sætu, en það er bara sætt og fyndið"! Já og í gær laugardag var Jólaföndur í leikskólanum hjá Kriss svaka gaman heyrðum jólalög, föndruðum, fengum heitt kakó, piparkökur og kleinur, bara gaman og gott"! Eigum eftir að klára smá föndur og erum að spá í að klára þetta allt saman í dag (eftir bíóið)::.... Kriss er enn með svaka REYKINGAR Hósta en þetta fylgir því bara að vera á Íslandi, ekki satt (partur af prógrammet)....
Annars er svona mest lítið af okkur að frétta, ætlum ef við nennum eftir bíóið að byrja á smákökubakstrinum fyrir jólin. Því auvðita verðum við að fara að byrja á því þar sem við ætlum að skella okkur í leikhúsið næstu helgi,kíkja á hana Ronju, svo er búið að panta bíóferð á Santa Claus 3 fyrir utan náttúrulega Borat og hvað þetta nú allt saman heitir. Sé fram á að verða SVEITT ALLAN DESEMBER. En það er nú svo sem bara hið besta mál við höfum þá alla vegana eitthvað að gera ekki satt???
Endum þetta á því að óska honum Palla Vigga til hamingju með daginn!!
Jæja segjum þetta gott af okkur í bili...
Látum frá okkur heyra síðar..
Kv. Ma, Oliver og Kriss.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home