Íslenskuskóli og bara 21 dagur í Ömmu sætu
Vá hvað var mikil spenna í okkur í kvöld.. Töluðum nefnilega við Ömmu sætu sem ætlar að koma að heimsækja okkur AFTUR (jú hú) milli jóla og nýárs og vera hjá okkur um áramótin.. Það fannst okkur bræðrum ekki leiðinlegt og Kriss fannst alveg frábært að hann þyrfti ekki lengur að bíða eftir sólinni til að fá Ömmu sætu NEI nú þarf hann bara að bíða eftir jólunum og þá kemur amma...Og bara 3 vikur í hana það á sko eftir að líða HRATT...
Annars var dagurinn í dag bara fínn.. Vöknuðum frekar seint enda bara löt, fórum á fætur og keyrðu Ma og Kriss, Oliver í skólan þar sem það er ekki skóli hjá Kriss á fimmtudögum..
Kriss og Ma fór svo bara heim í smá afslöppun og ákváðu svo að taka strætó niður í bæ (Kriss finnst bara gaman í strætó og þarf alltaf að sitja aftast eins og Unglingarnir).. Löbbuðu þau aðeins niður í bæ og drifu sig svo heim til að sækja Oliver í skólan þar sem það var bara stuttur skóladagur, en mikið heimanám, já vitir menn og konur það er Þýskupróf eina ferðina enn á morgun (en hjá Oliver eru alltaf próf á föstudögum og er það til skiptis í þýsku og stærðfræði) svo Oliver fór í það um leið og hann kom heim að læra fyrir prófið svo var það matur snemma þar sem það var líka Íslenskuskóli í dag... Og var verið að æfa fyrir jólaballið en þar ætlar Unglingurinn á heimilinu að syngja (Ég sá mömmu kyssa jólasvein og Bjart er yfir Betlehem) svo það var bara sungið og föndrað í skólanum í dag ekki leiðinlegt það ha.....
Þegar við komum svo heim fékk ég smá break frá lærdómi, en það má víst ekki of gera þessu heldur, og fékk ég að horfa á smá TV svo var ég sendur upp í rúm núna rétt í þessu með lærdóm til að kíkja yfir áður en ég sofnaði... Kriss sofnaði bara um leið og hann lagðist á koddan enda við búin að vera á miklum þvælingi í dag...
En hápunktur dagsins var náttúrulega að fá að vita að Amma Sæta væri að koma... Hlökkum svaka mikið til að fá þig sæta....
Kv. Oliver Unglingur og Kristofer Unglinga vona bee...
Annars var dagurinn í dag bara fínn.. Vöknuðum frekar seint enda bara löt, fórum á fætur og keyrðu Ma og Kriss, Oliver í skólan þar sem það er ekki skóli hjá Kriss á fimmtudögum..
Kriss og Ma fór svo bara heim í smá afslöppun og ákváðu svo að taka strætó niður í bæ (Kriss finnst bara gaman í strætó og þarf alltaf að sitja aftast eins og Unglingarnir).. Löbbuðu þau aðeins niður í bæ og drifu sig svo heim til að sækja Oliver í skólan þar sem það var bara stuttur skóladagur, en mikið heimanám, já vitir menn og konur það er Þýskupróf eina ferðina enn á morgun (en hjá Oliver eru alltaf próf á föstudögum og er það til skiptis í þýsku og stærðfræði) svo Oliver fór í það um leið og hann kom heim að læra fyrir prófið svo var það matur snemma þar sem það var líka Íslenskuskóli í dag... Og var verið að æfa fyrir jólaballið en þar ætlar Unglingurinn á heimilinu að syngja (Ég sá mömmu kyssa jólasvein og Bjart er yfir Betlehem) svo það var bara sungið og föndrað í skólanum í dag ekki leiðinlegt það ha.....
Þegar við komum svo heim fékk ég smá break frá lærdómi, en það má víst ekki of gera þessu heldur, og fékk ég að horfa á smá TV svo var ég sendur upp í rúm núna rétt í þessu með lærdóm til að kíkja yfir áður en ég sofnaði... Kriss sofnaði bara um leið og hann lagðist á koddan enda við búin að vera á miklum þvælingi í dag...
En hápunktur dagsins var náttúrulega að fá að vita að Amma Sæta væri að koma... Hlökkum svaka mikið til að fá þig sæta....
Kv. Oliver Unglingur og Kristofer Unglinga vona bee...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home