Ekki nema 15 dagar í Lúx
Helló
Jæja þá er þessi yndislegi dagur að kveldi kominn og ég kominn í bólið og farinn að sofa... Fékk að vaka aðeins lengur í dag þar sem Fear Factor var í TV í kvöld og ég tími sko alls ekki að missa af því og mamma leyfði mér að vaka lengur þar sem ég er búinn að vera svo góður að fara að sofa undanfarin kvöld og já búinn að vera duglegur að læra það skiptir líka miklu máli...
Dagurinn í dag var sko bara frábær, fór í skólan "fékk far með mömmu strætó" í morgun sem ég er sko alveg að fýla.. Svo já var það skóli og eftir skóla var það Dægró og í dag var smíð mér finnst það sko LANG SKEMMTILEGAST og ég kom heim með þetta fína FLUGNAHÚS og er byrjaður á nýju dóti en mér finnst bara skemmtilegt í smíði..... Svo labbað ég heim og beið þangað til Reynsi kæmi heim með Kristofer en mamma fór til Doksa svo já okkur var reddað af Ömmu og Reynsa eins og svo oft áður enda bara fáir dagar eftir hjá okkur á Íslandi ekki nema bara 15 dagar þá erum við farin í flugvélina til Lúx.....
Við þ.e.a.s ég, Reynir og Kristofer fórum saman í göngutúr og það var sko ekkert smá gaman og þegar við komum heim þá fór ég beint i lærdóm sem er náttúrulega bara skemmtilegt er að gera svo skemmtilegt núna lestrabókin mín nýja er alveg frábær þar sem ég þarf að teikna og skrifa (skálda) smá við hverja sögu. Ég er sko nokkuð ánægður með það....
En annars er svo sem ekkert mikið að gerast hjá okkur þessa dagana, eða jú GÁMURINN fór í dag og fer í skip á fimmtudag svo þetta er allt að gerast sem betur fer...
Jæja nú ætlar Pikkólína að hætta þessu pikki og fara í bælið :-)
Þangað til næst
10 4
Jæja þá er þessi yndislegi dagur að kveldi kominn og ég kominn í bólið og farinn að sofa... Fékk að vaka aðeins lengur í dag þar sem Fear Factor var í TV í kvöld og ég tími sko alls ekki að missa af því og mamma leyfði mér að vaka lengur þar sem ég er búinn að vera svo góður að fara að sofa undanfarin kvöld og já búinn að vera duglegur að læra það skiptir líka miklu máli...
Dagurinn í dag var sko bara frábær, fór í skólan "fékk far með mömmu strætó" í morgun sem ég er sko alveg að fýla.. Svo já var það skóli og eftir skóla var það Dægró og í dag var smíð mér finnst það sko LANG SKEMMTILEGAST og ég kom heim með þetta fína FLUGNAHÚS og er byrjaður á nýju dóti en mér finnst bara skemmtilegt í smíði..... Svo labbað ég heim og beið þangað til Reynsi kæmi heim með Kristofer en mamma fór til Doksa svo já okkur var reddað af Ömmu og Reynsa eins og svo oft áður enda bara fáir dagar eftir hjá okkur á Íslandi ekki nema bara 15 dagar þá erum við farin í flugvélina til Lúx.....
Við þ.e.a.s ég, Reynir og Kristofer fórum saman í göngutúr og það var sko ekkert smá gaman og þegar við komum heim þá fór ég beint i lærdóm sem er náttúrulega bara skemmtilegt er að gera svo skemmtilegt núna lestrabókin mín nýja er alveg frábær þar sem ég þarf að teikna og skrifa (skálda) smá við hverja sögu. Ég er sko nokkuð ánægður með það....
En annars er svo sem ekkert mikið að gerast hjá okkur þessa dagana, eða jú GÁMURINN fór í dag og fer í skip á fimmtudag svo þetta er allt að gerast sem betur fer...
Jæja nú ætlar Pikkólína að hætta þessu pikki og fara í bælið :-)
Þangað til næst
10 4
1 Comments:
Sæti minn þú ert alltaf svo duglegur og góður :-) Kv. Mamma sæta..
Skrifa ummæli
<< Home