föstudagur, maí 20, 2005

Oliver i Luxemborg

Ég heiti Oliver og er 7 ár er í 1-Y í Kópavogsskóla og 8.júní flyt ég til Lúxemborgar og þá fer ég í skóla þar kem til með að læra Frönsku, þýsku og lúxemborgísku. Pabbi minn hann Bjarni býr núna í Lúxemborg og bíður spenntur eftir að fá okkur til sín, hann er búinn að finna fínt hús fyrir okkur þar sem ég er með STÆRSTA HERBERGIÐ. Herbergið mitt er beint fyrir ofan bílskúrinn!!!
Mér finnst gaman í Gameboy það er mjög heitt þessa dagana og já svo erum við að fara að búa til heimasíðu handa mér svo vinir mínir á Íslandi geti fylgst með mér og hvað er að gerast í mínu lífi.
Þetta er bara prufa til að sjá hvernig síðan mín lítur út....

Mamma hans Olivers...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home